Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 07:11 Harðar deilur hafa staðið um bygginguna sem hefur risið við Álfabakka 2A, þétt upp við fjölbýlishús. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á. Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á.
Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira