Einhenta undrið ekki í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 23:02 Hansel Emmanuel á fleygiferð í leik með Life Christian Academy þar sem hann lék áður en hann hélt í háskólaboltann Vísir/Getty Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. „Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025 NBA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
„Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025
NBA Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira