Einhenta undrið ekki í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 23:02 Hansel Emmanuel á fleygiferð í leik með Life Christian Academy þar sem hann lék áður en hann hélt í háskólaboltann Vísir/Getty Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. „Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025 NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
„Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira