Einhenta undrið ekki í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 23:02 Hansel Emmanuel á fleygiferð í leik með Life Christian Academy þar sem hann lék áður en hann hélt í háskólaboltann Vísir/Getty Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. „Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025 NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
„Fréttin“ um samning Emmanuel og Rockets virðist eiga uppruna sinn á Facebook síðu sem heitir Full Court og er með um 200 þúsund fylgjendur. Færslunni var deilt víða, meðal annars í Facebook hóp íslenskra NBA aðdáenda sem telur rúmlega 6000 meðlimi. Því miður fyrir Emmanuel og aðdáendur hans þá virðist enginn fótur vera fyrir þessum stórtíðindum. Enginn stór fjölmiðill hefur staðfest þetta og Emmanuel er skráður án liðs og „undrafted“ á Wikipedia en hann hafði skráð sig í nýliðavalið í NBA í sumar. Falsfréttir eins og þessi vekja upp allskonar spurningar um áreiðanleika upplýsinga á samfélagsmiðlum sem og fjölmiðlalæsi. Á Twitter má t.d. finna síðuna NBA Centel sem er í það minnsta kyrfilega merkt sem paródía. Það stoppar fólk þó ekki í að éta upp færslurnar, eins og þessa hér að neðan, sem hefur gefið af sér gullnámu af viðbrögðum frá brjáluðum NBA aðdáendum sem skilja ekkert í þessu vanþakklæti. BREAKING: Ace Bailey has informed his agent of his decision to retire from the NBA(Via @SharmsCharania) pic.twitter.com/i1pocFsqTL— NBACentel (@TheNBACentel) June 26, 2025
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira