Svona verða bílastæðagjöldin hjá Háskóla Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2025 10:08 Stór hluti nemenda við Háskóla Íslands kemur akandi í skólann. Umræða um bílastæðagjöld hafa verið áberandi undanfarin ár og nú er komið að stóru stundinni. Vísir/Vilhelm Gjaldtaka í bílastæði við Háskóla Íslands hefst þann 18. ágúst eða við upphaf haustmisseris. Gjaldskylda verður frá 8 til 16 á virkum dögum. Mánaðaráskrift hljóðar upp á 1500 krónur en tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 krónur. Gjaldtaka átti upphaflega að hefjast í fyrrahaust. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að í stefnu háskólans sé lögð áhersla á að skólinn sé leiðandi á sviði sjálfbærni- og umhverfismála. „HÍ er einn stærsti vinnustaður landsins og því í góðri stöðu til að hafa jákvæð áhrif út í samfélagið hvað þetta varðar. Liður í sjálfbærnistefnu skólans er innleiðing á skráningu og gjaldtöku af ökutækjum þeirra sem nýta bílastæði skólans,“ segir í tilkynningunni. Breytingunni sé ætlað að bæta umferð og umhverfi á háskólasvæðinu og gjaldtöku verði stillt í hóf. Gjaldtaka hefst 18. ágúst, eða við upphaf haustmisseris. Gjaldskylda verður frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Mánaðaráskrift mun kosta 1.500 kr. Tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 kr. Bílastæðum verður skipt í tvo flokka: Valin bílastæði næst helstu byggingum verða gjaldskyld með tímagjaldi fyrir alla. Um er að ræða skammtímastæði sem verða merkt sérstaklega. Öll önnur bílastæði verða gjaldskyld með tímagjaldi, en starfsfólki og nemendum býðst að nýta þau sem langtímastæði gegn mánaðarlegri áskrift á vægu gjaldi. Aðilar með P-merki, stæðiskort fyrir hreyfihamlað fólk, geta lagt í bílastæði án endurgjalds. Tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 kr. sem jafngildir verðflokki P4 hjá Bílastæðasjóði. Nemendum og starfsfólki gefst kostur á að skrá sig í mánaðaráskrift fyrir 1.500 kr. og geta þá lagt bíl sínum án viðbótarkostnaðar á langtímastæði. Hver einstaklingur getur skráð tvo bíla, en aðeins verður hægt að leggja einum bíl í einu (eða þeim sem fyrr er lagt) á þessum kjörum. Verði báðum bílum lagt á sama tímabili gildir tímagjald fyrir þann sem seinna kemur. Starfsmenn og nemendur í Læknagarði munu geta nýtt sér sömu kjör og lagt bílum sínum á svæði Landspítalans. Haft hefur verið náið samráð við Landspítalann sérstaklega og aðrar nágrannastofnanir við undirbúning þessa verkefnis. Verður þess m.a. gætt að nemendur og starfsfólk í heilbrigðisgreinum, sem eiga erindi bæði á lóð Háskóla Íslands og Landspítalans, greiði ekki tvisvar. Parka lausnir ehf. mun annast þjónustu við rekstur og gjaldtöku fyrir bílastæðin. Háskólar Neytendur Bílastæði Samgöngur Reykjavík Skóla- og menntamál Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Hætta í bili að rukka fyrir stæðin í þremur götum nærri HÍ Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að hætta við gjaldskyldu fyrir notkun bílastæða í þremur götum nálægt Háskóla Íslands þar til að skólinn mun sjálfur hefja gjaldtöku á bílastæðum sínum. 18. október 2024 08:47 Nemandi borgar fjögur þúsund á dag í bílastæðagjöld Móðir nemanda í Tækniskólanum við Hallgrímskirkju í Reykjavík, furðar sig á því að hann þurfi að greiða um fjögur þúsund krónur á dag í bílastæðagjöld, á bílastæði sem var gjaldfrjálst síðasta vetur. Skólameistari segir að skólinn sé í 101, og þar fækki bílastæðum stöðugt og fleiri og fleiri stæði verði gjaldskyld. 22. ágúst 2024 12:23 Gjaldtaka hefst á bílastæðum HÍ í haust Gjaldtaka mun hefjast á bílastæðum við Háskóla Íslands í haust. Gjald verður tekið fyrir notkun bílastæða milli átta og fjögur á virkum dögum og verður bílastæðum skipt í tvö gjaldsvæði. 13. mars 2024 18:16 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Háskóla Íslands segir að í stefnu háskólans sé lögð áhersla á að skólinn sé leiðandi á sviði sjálfbærni- og umhverfismála. „HÍ er einn stærsti vinnustaður landsins og því í góðri stöðu til að hafa jákvæð áhrif út í samfélagið hvað þetta varðar. Liður í sjálfbærnistefnu skólans er innleiðing á skráningu og gjaldtöku af ökutækjum þeirra sem nýta bílastæði skólans,“ segir í tilkynningunni. Breytingunni sé ætlað að bæta umferð og umhverfi á háskólasvæðinu og gjaldtöku verði stillt í hóf. Gjaldtaka hefst 18. ágúst, eða við upphaf haustmisseris. Gjaldskylda verður frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Mánaðaráskrift mun kosta 1.500 kr. Tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 kr. Bílastæðum verður skipt í tvo flokka: Valin bílastæði næst helstu byggingum verða gjaldskyld með tímagjaldi fyrir alla. Um er að ræða skammtímastæði sem verða merkt sérstaklega. Öll önnur bílastæði verða gjaldskyld með tímagjaldi, en starfsfólki og nemendum býðst að nýta þau sem langtímastæði gegn mánaðarlegri áskrift á vægu gjaldi. Aðilar með P-merki, stæðiskort fyrir hreyfihamlað fólk, geta lagt í bílastæði án endurgjalds. Tímagjald á öllum bílastæðum verður 230 kr. sem jafngildir verðflokki P4 hjá Bílastæðasjóði. Nemendum og starfsfólki gefst kostur á að skrá sig í mánaðaráskrift fyrir 1.500 kr. og geta þá lagt bíl sínum án viðbótarkostnaðar á langtímastæði. Hver einstaklingur getur skráð tvo bíla, en aðeins verður hægt að leggja einum bíl í einu (eða þeim sem fyrr er lagt) á þessum kjörum. Verði báðum bílum lagt á sama tímabili gildir tímagjald fyrir þann sem seinna kemur. Starfsmenn og nemendur í Læknagarði munu geta nýtt sér sömu kjör og lagt bílum sínum á svæði Landspítalans. Haft hefur verið náið samráð við Landspítalann sérstaklega og aðrar nágrannastofnanir við undirbúning þessa verkefnis. Verður þess m.a. gætt að nemendur og starfsfólk í heilbrigðisgreinum, sem eiga erindi bæði á lóð Háskóla Íslands og Landspítalans, greiði ekki tvisvar. Parka lausnir ehf. mun annast þjónustu við rekstur og gjaldtöku fyrir bílastæðin.
Háskólar Neytendur Bílastæði Samgöngur Reykjavík Skóla- og menntamál Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Hætta í bili að rukka fyrir stæðin í þremur götum nærri HÍ Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að hætta við gjaldskyldu fyrir notkun bílastæða í þremur götum nálægt Háskóla Íslands þar til að skólinn mun sjálfur hefja gjaldtöku á bílastæðum sínum. 18. október 2024 08:47 Nemandi borgar fjögur þúsund á dag í bílastæðagjöld Móðir nemanda í Tækniskólanum við Hallgrímskirkju í Reykjavík, furðar sig á því að hann þurfi að greiða um fjögur þúsund krónur á dag í bílastæðagjöld, á bílastæði sem var gjaldfrjálst síðasta vetur. Skólameistari segir að skólinn sé í 101, og þar fækki bílastæðum stöðugt og fleiri og fleiri stæði verði gjaldskyld. 22. ágúst 2024 12:23 Gjaldtaka hefst á bílastæðum HÍ í haust Gjaldtaka mun hefjast á bílastæðum við Háskóla Íslands í haust. Gjald verður tekið fyrir notkun bílastæða milli átta og fjögur á virkum dögum og verður bílastæðum skipt í tvö gjaldsvæði. 13. mars 2024 18:16 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Hætta í bili að rukka fyrir stæðin í þremur götum nærri HÍ Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að hætta við gjaldskyldu fyrir notkun bílastæða í þremur götum nálægt Háskóla Íslands þar til að skólinn mun sjálfur hefja gjaldtöku á bílastæðum sínum. 18. október 2024 08:47
Nemandi borgar fjögur þúsund á dag í bílastæðagjöld Móðir nemanda í Tækniskólanum við Hallgrímskirkju í Reykjavík, furðar sig á því að hann þurfi að greiða um fjögur þúsund krónur á dag í bílastæðagjöld, á bílastæði sem var gjaldfrjálst síðasta vetur. Skólameistari segir að skólinn sé í 101, og þar fækki bílastæðum stöðugt og fleiri og fleiri stæði verði gjaldskyld. 22. ágúst 2024 12:23
Gjaldtaka hefst á bílastæðum HÍ í haust Gjaldtaka mun hefjast á bílastæðum við Háskóla Íslands í haust. Gjald verður tekið fyrir notkun bílastæða milli átta og fjögur á virkum dögum og verður bílastæðum skipt í tvö gjaldsvæði. 13. mars 2024 18:16