Lykla-Pétur fauk á haf út Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 3. júlí 2025 07:03 Gullna hliðið. RAX Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb. Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti. RAX Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Það rauk ennþá úr rústum húsanna þegar RAX kom á vettvang.RAX RAX fór ásamt blaðamanninum Örlygi Sigurjónssyni að bænum þar sem þeir fengu að mynda afleiðingar eldsvoðans. Mikil eyðilegging blasti við þeim en auk útihúsanna brunnu tæki og vinnuvélar. Bóndinn á Knerri varð fyrir gríðarlegu tjóni í eldsvoðanum.RAX Á leiðinni til og frá Knerri keyrðu RAX og Örlygur fram á hlið sem fékk þá til að halda að þar væri hlið til himna. Sólin lýsti upp hliðið og gæddi það guðlegum ljóma.RAX Söguna um gullna hliðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur úr smiðju RAX: Undraveröld íshellanna Það leynast miklir töfrar í aldagömlum jökulís og RAX sér alltaf eitthvað nýtt þegar hann beinir myndavélinni inn í ísinn. Á sumum myndanna virðast andar forfeðranna reyna að ná sambandi við áhorfandann. Stormur undir Eyjafjöllum Árið 1993 stefndi djúp lægð að landi. Veðrið yrði verst undir Eyjafjöllum og RAX hélt rakleiðis þangað til þess að mynda veðurhaminn þegar að lægðin skylli á landinu. Andarnir í ísjökunum Þegar RAX fór til Grænlands í september 2024 myndaði hann tröllvaxna ísjaka í Ilulissat firði, þaðan sem ísjakinn sem grandaði Titanic kom. Á Grænlandi er líkt og náttúran fylgist með manni og ísjakarnir tóku á sig nýja mynd í þessu dulúðuga andrúmslofti.
RAX Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira