Ná samkomulagi um kaup á Alberti Aron Guðmundsson skrifar 24. júní 2025 14:11 Albert Guðmundsson í leik með Fiorentina fyrr á tímabilinu Vísir/NTB Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Albert var á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili og var ákvæði í lánsamningnum þess efnis að Fiorentina gæti keypt hann fyrir ákveðna upphæð að tímabilinu loknu. #Calciomercato | Accordo verbale raggiunto tra #Fiorentina e #Genoa per #Gudmundsson: i viola ottengono uno sconto sulla cifra @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) June 24, 2025 Forráðamenn Fiorentina virtust ekki vera til í að borga umsamda upphæð fyrir Albert og er sagt frá því í ítölskum fjölmiðlum í dag að félögin hafi komist að munnlegu samkomulagi um lækkað kaupverð fyrir Albert. Albert spilaði 33 leiki fyrir Fiorentina á síðasta tímabili, skoraði átta mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Undanfarið hefur verið fjallað um áhuga annarra félaga á hans kröftum, nú síðast ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma. Nú virðist hins vegar líklegast að Albert snúi aftur til Fiorentina á komandi tímabili en talið er að félagið muni þurfa að greiða Genoa í kringum þrettán milljónir evra fyrir Íslendinginn. Ítalski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Albert var á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili og var ákvæði í lánsamningnum þess efnis að Fiorentina gæti keypt hann fyrir ákveðna upphæð að tímabilinu loknu. #Calciomercato | Accordo verbale raggiunto tra #Fiorentina e #Genoa per #Gudmundsson: i viola ottengono uno sconto sulla cifra @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) June 24, 2025 Forráðamenn Fiorentina virtust ekki vera til í að borga umsamda upphæð fyrir Albert og er sagt frá því í ítölskum fjölmiðlum í dag að félögin hafi komist að munnlegu samkomulagi um lækkað kaupverð fyrir Albert. Albert spilaði 33 leiki fyrir Fiorentina á síðasta tímabili, skoraði átta mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Undanfarið hefur verið fjallað um áhuga annarra félaga á hans kröftum, nú síðast ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma. Nú virðist hins vegar líklegast að Albert snúi aftur til Fiorentina á komandi tímabili en talið er að félagið muni þurfa að greiða Genoa í kringum þrettán milljónir evra fyrir Íslendinginn.
Ítalski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira