Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2025 16:19 Júlí og Þórdís hafa í nægu að snúast þetta sumarið, eru að gefa út tónlist, veislustýra um allt land og ætla að sjá Kendrick Lamar og SZA á tónleikum í júlí. Silla Páls Tónlistarparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk hafa sent frá sér ábreiðu af Ástardúett, ódauðlegu lagi Stuðmanna, í nýrri og poppaðri útgáfu. „Þetta var upprunalega hugmynd frá Steinunni Reykjavíkurdóttur. Ég nefndi þetta við Júlí og hann var bara: Já! Gerum þetta. Og við gerðum þetta bara nokkrum dögum síðar,“ segir Þórdís Björk í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lagið Ástardúett var upprunalega flutt í bíómyndinni Með allt á hreinu frá 1982, sem hefur óumdeilanlega fest sig í sessi sem ein ástsælasta mynd íslenskrar kvikmyndasögu. „Við horfðum einmitt á myndina þegar við vorum búin að taka upp lagið, og þetta er náttúrlega költ klassík. Þetta er lítið fræ af því að við bíðum eftir að söngleikurinn verði settur upp,“ segir Þórdís og Júlí tekur undir. „Við gefum kost á okkur í aðalhlutverkin í þar,“ segir Júlí. Hægt er að hlusta á viðtalið og ábreiðuna hér að neðan. Lagið hefst eftir sex og hálfa mínútu. Tónlist Bíó og sjónvarp Bylgjan Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta var upprunalega hugmynd frá Steinunni Reykjavíkurdóttur. Ég nefndi þetta við Júlí og hann var bara: Já! Gerum þetta. Og við gerðum þetta bara nokkrum dögum síðar,“ segir Þórdís Björk í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lagið Ástardúett var upprunalega flutt í bíómyndinni Með allt á hreinu frá 1982, sem hefur óumdeilanlega fest sig í sessi sem ein ástsælasta mynd íslenskrar kvikmyndasögu. „Við horfðum einmitt á myndina þegar við vorum búin að taka upp lagið, og þetta er náttúrlega költ klassík. Þetta er lítið fræ af því að við bíðum eftir að söngleikurinn verði settur upp,“ segir Þórdís og Júlí tekur undir. „Við gefum kost á okkur í aðalhlutverkin í þar,“ segir Júlí. Hægt er að hlusta á viðtalið og ábreiðuna hér að neðan. Lagið hefst eftir sex og hálfa mínútu.
Tónlist Bíó og sjónvarp Bylgjan Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira