OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 08:03 OKC er NBA-meistari Matthew Stockman/Getty Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. „Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist Körfubolti NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
„Það er ferðalagið,“ segir Shai aðspurður hvað er það fyrsta sem hann hugsar um eftir þennan árangur. „Maður fer að hugsa um öll augnablikin, öll skiptin sem ég fór að efast, allar stundirnar sem ég var full kokhraustur, öll skiptin sem maður fékk rassskell, og þegar hlutirnir gengu ekki upp. Allt sem gekk vel og það sem gekk illa. Að vita, að þetta var allt þess virði, er einstakt. Það eru svo margir sem vinna svona hart að sér og ætla sér þetta en komast bara ekki þangað. Ég og þessi hópur er blessaður. Þetta var frábært tækifæri og ég er bara svo ánægður að við náðum allir okkar markmiði,“ sagði Shai. Fagnaðarlætin þegar þeir lyfta titlinum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: OKC lyftir titlinum Einn besti leikmaður Indiana Pacers meiddist snemma í leiknum og gat ekki haldið áfram. Shai segir að það hafi verið sorglegt að sjá. „Ég get ekki ímyndað mér að spila í stærsta leik lífs míns, að spila fyrir þetta eina sem mér hefur alltaf dreymt um. Stærsta sviðið, leikur sjö í NBA úrsltunum og eitthvað svona óheppilegt gerist, það er ósanngjarnt. Ég finn til með honum, bið fyrir honum og óska honum góðs gengis. Hann er frábær leikmaður, og á framtíðina fyrir sér,“ sagði Shai Atvikið þegar Haliburton meiðist má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Haliburton meiðist
Körfubolti NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira