OKC Thunder NBA-meistari Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:22 Shai Gilgeous-Alexander lyftir verðlaunagripnum á meðan liðsfélagar hans fagna. Justin Ford/Getty Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi. Indiana Pacers var að halda í við Thunders lengi í leiknum. Þrátt fyrir að einn af þeirra allra bestu leikmönnum Tyrese Haliburton þurfti að fara af velli, meiddur í fyrsta fjórðung leiksins. Þegar rúmlega átta mínútur voru eftir af þriðja fjórðung hafði Myles Turner leikmaður Pacers jafnað metin í 56-56. Eftir það fundu Thunder hins vegar næsta gír. Shai Gilgeous-Alexander stjörnu leikmaður þeirra átti frábæran leik, en fékk aðstoð frá Jalen Williams og Chet Holmgren meðleikurum hans. SGA eins og hann er oft kallaður endaði með 29 stig og 12 stoðsendingar. Hann var valinn MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar fyrr á tímabilinu, en var einnig valinn MVP úrslitaseríunnar í nótt. Þetta er fyrsti titillinn sem Oklahoma City Thunder vinna undir því nafni. Þeir hafa einu sinni unnið titilinn áður undir nafninu Seattle Supersonics árið 1979. Körfubolti NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Indiana Pacers var að halda í við Thunders lengi í leiknum. Þrátt fyrir að einn af þeirra allra bestu leikmönnum Tyrese Haliburton þurfti að fara af velli, meiddur í fyrsta fjórðung leiksins. Þegar rúmlega átta mínútur voru eftir af þriðja fjórðung hafði Myles Turner leikmaður Pacers jafnað metin í 56-56. Eftir það fundu Thunder hins vegar næsta gír. Shai Gilgeous-Alexander stjörnu leikmaður þeirra átti frábæran leik, en fékk aðstoð frá Jalen Williams og Chet Holmgren meðleikurum hans. SGA eins og hann er oft kallaður endaði með 29 stig og 12 stoðsendingar. Hann var valinn MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar fyrr á tímabilinu, en var einnig valinn MVP úrslitaseríunnar í nótt. Þetta er fyrsti titillinn sem Oklahoma City Thunder vinna undir því nafni. Þeir hafa einu sinni unnið titilinn áður undir nafninu Seattle Supersonics árið 1979.
Körfubolti NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira