Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM Haraldur Örn Haraldsson skrifar 22. júní 2025 08:03 Cecilía átti frábært tímabil með Inter Milan Pier Marco Tacca/Getty EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir valinu hjá ESPN, en þetta hefur miðillinn að segja um okkar landsliðsmarkvörð: „Það var talað um Cecilíu sem efnilegasta leikmann Íslands árið 2020, þegar hún byggði upp gott orðspor með liði sínu Fylki, og á endanum með Bayern Munchen þegar hún fór þangað 2022. Í ár hefur hún átt frábært tímabil með Inter Milan, þar sem hún var valin besti markvörður Seria A. Hún hjálpaði liðinu að ná 2. sæti i deildinni, og að tryggja Evrópusæti á komandi tímabili,“ skrifar Yash Thakur fréttamaður ESPN. Tölfæði Cecilíu á liðnu tímabili Hann kafaði aðeins ofan í tölfræðina sem Cecilía vann sér inn á tímabilinu. „Samkvæmt FBref er það aðeins portúgalski markvörðurinn Ines Pereira sem er með betri mörk-varin tölfræði en Cecilía í efstu fimm deildum Evrópu. Með 82% prósent í vörslu miðað við skot fengin á sig, hún fékk á sig níu færri mörk en búist var við miðað við væntanleg mörk tölfræðina,“ skrifar Thakur. „188 cm á hæð, en með frábær viðbrögð og getur varið skot af stuttu færi, og er fljót þannig að hún kemst niður þegar þess þarf. Það er þó svigrúm til bætingar. Hún kemur ekki nægilega vel út úr markinu til þess að stöðva fyrirgjafir, og hennar geta í að berja boltann burt er oft ekki mjög hughreystandi. En aðeins 21 árs gömul, og lítur út fyrir að vera lykilleikmaður í íslenska landsliðinu til margra ára,“ skrifar Thakur. Hinir fimm leikmennirnir Aðrir leikmenn á lista hans eru Sydney Schertenleib, 18 ára framherji frá Sviss. Esmee Brugts, 21 árs vinstri kantmaður eða bakvörður frá Hollandi. Ellen Wangerheim, 20 ára framherji frá Svíþjóð. Emilia Szymczak, 19 ára hafsent frá Póllandi.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira