Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 10:40 Ríkisstjórn Trumps bannaði Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. EPA Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02