Hátt í sjö hundruð látist í árásum Ísraela Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2025 08:30 Ísraelsher skýtur niður eldflaugar Íranshers yfir Tel Aviv í nótt. AP Níunda sólarhringinn í röð halda loftárásir Írana og Ísraela á víxl áfram. Viðvörunarflautur ómuðu um miðhluta Ísrael í nótt þegar íranski herinn hóf að skjóta eldflaugum á landið. Ísraelsher segist hafa skotið niður fjölda eldflauga og svarað í sömu mynt. Greint var frá því í gær að ráðamenn Íranir sögðust ekki ætla að halda áfram diplómatískum viðræðum um kjarnorkuáætlun sína meðan Ísraelar gera enn árásir á landið. Á sama tíma segjast ráðamenn Ísrael ekki ætla að láta af árásunum fyrr en búið væri að útrýma allri kjarnorkuógn. Þá sagði utanríkisráðherra Ísraels í viðtali að árásir Ísraelsmanna á kjarnorku- og hernaðarinnviði í Íran hafi tafið framleiðslu klerkastjórnarinnar í Íran á kjarnorkuvopnum í að minnsta kosti tvö ár. Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael segir Ísraelsher hafa drepið fimm hersveitarmenn byltingarvarðarins, úrvalssveit klerkastjórnarinnar í Íran, í loftárásum á borgina Khorramabad í nótt. Þar á meðal einn yfirhershöfðingja. Íranski ríkismiðillinn staðfestir þetta. Þá segir miðillinn sextán ára einstakling hafa látist í árás á írönsku borgina Qom í nótt. Guardian hefur jafnframt eftir honum að minnst 639 hafi verið drepnir í loftárásum Ísraela síðastliðna rúma viku. Mannréttindasamtökin Human Rights Activists News Agency segja aftur á móti fleiri liggja í valnum eftir árásir Ísraela á Íran, eða að minnsta kosti 657. Íran Ísrael Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Greint var frá því í gær að ráðamenn Íranir sögðust ekki ætla að halda áfram diplómatískum viðræðum um kjarnorkuáætlun sína meðan Ísraelar gera enn árásir á landið. Á sama tíma segjast ráðamenn Ísrael ekki ætla að láta af árásunum fyrr en búið væri að útrýma allri kjarnorkuógn. Þá sagði utanríkisráðherra Ísraels í viðtali að árásir Ísraelsmanna á kjarnorku- og hernaðarinnviði í Íran hafi tafið framleiðslu klerkastjórnarinnar í Íran á kjarnorkuvopnum í að minnsta kosti tvö ár. Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael segir Ísraelsher hafa drepið fimm hersveitarmenn byltingarvarðarins, úrvalssveit klerkastjórnarinnar í Íran, í loftárásum á borgina Khorramabad í nótt. Þar á meðal einn yfirhershöfðingja. Íranski ríkismiðillinn staðfestir þetta. Þá segir miðillinn sextán ára einstakling hafa látist í árás á írönsku borgina Qom í nótt. Guardian hefur jafnframt eftir honum að minnst 639 hafi verið drepnir í loftárásum Ísraela síðastliðna rúma viku. Mannréttindasamtökin Human Rights Activists News Agency segja aftur á móti fleiri liggja í valnum eftir árásir Ísraela á Íran, eða að minnsta kosti 657.
Íran Ísrael Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira