Tilgáta um að launmorðingi hafi farið mannavillt þegar Jón Þröstur hvarf Kjartan Kjartansson skrifar 20. júní 2025 09:12 Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dyflinni á Írlandi 9. febrúar árið 2019 . Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf á Írlandi fyrir sex árum er með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Írskir lögreglumenn eru væntanlegir til Íslands í næstu viku til þess taka skýrslu af tugum manna vegna hvarfs Jóns Þrastar. Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar. Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Í frétt írska blaðsins Irish Times er því haldið fram að fjölskylda Jóns Þrastar telji að leigumorðingi sem hafi verið ráðinn til þess að myrða annan Íslending sem var á Írlandi á sama tíma og hann hafi drepið Jón Þröst fyrir mistök. Þar segir ennfremur að írska lögreglan telji að einstaklingar á Íslandi kunni að búa yfir vitneskju um örlög Jóns Þrastar en að þeir veigri sér við að ræða við íslensku lögregluna. Vonast sé til að þeir séu fúsari til þess að ræða við írska rannsóknarlögreglumenn. Alls stendur til að írsku lögreglumennirnir taki skýrslu af 35 manns. Það verður gert undir forræði og undir stjórn íslensku lögreglunnar. Írsku lögreglumennirnir hafa ekki heimild til þess að handtaka eða ákæra fólk á Íslandi. Írska lögreglan gerði leit á fjórum stöðum í Dyflinni í apríl. Líkleitarhundar eru sagðir hafa verið með í för. Leitin var gerð á grundvelli ábendinga sem bárust eftir að írska og íslenska ríkisútvarpið birtu hlaðvarpsþáttaröð sem þau unnu saman um hvarf Jóns Þrastar. Síðast spurðist til Jóns Þrastar á Bonnington-hótelinu í norðanverðri Dyflinni 9. febrúar árið 2019. Engar vísbendingar eru um hvert hann fór né hvað varð af honum. Hann var í borginni til þess að taka þátt í pókermóti með félaga sínum. Hann hafði ekki komið til Dyflinnar áður og þekkti engan þar.
Leitin að Jóni Þresti Írland Erlend sakamál Fjárhættuspil Lögreglumál Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira