Tekjur meiri af erlendum ferðamönnum og færri starfandi í ferðaþjónustu Lovísa Arnardóttir skrifar 20. júní 2025 08:49 Tekjur af ferðaþjónustu eru aðeins minni en í fyrra. Vísir/Anton Brink Tekjur af ferðamönnum eru aðeins meiri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en í fyrra. Starfsmönnum hefur fækkað í greininni síðast liðið ár og gistinóttum fækkað. Flugfarþegum fer þó enn fjölgandi og umferð er að aukast um íslenska vegi. Þetta kemur fram í Skammtímahagvísum Hagstofunnar um ferðaþjónustu í júní sem voru birtir í gær. Tekjur af erlendum ferðamönnum á fyrsta ársfjórðungi 2025 námu 108,5 milljörðum króna samanborið við 103,8 milljarða á fyrsta ársfjórðungi 2024. Á tólf mánaða tímabili, frá apríl 2024 til mars 2025, voru tekjur af erlendum ferðamönnum 623,8 milljarðar króna samanborið við 612,9 milljarða fyrir sama tímabil árinu áður. Þar kemur einnig fram að fjöldi starfandi í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru 29.741 í apríl 2025 sem sé eins prósenta samdráttur samanborið við apríl 2024. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2024 til apríl 2025 störfuðu að jafnaði um 31.407 í einkennandi greinum ferðaþjónustu samanborið við 31.721 fyrir sama tímabil frá árinu áður. Samkvæmt gögnum frá ISAVIA, - flugvéla- og farþegahreyfingar: Talningar á brottförum, komum og skiptifarþegum sem eru tvítaldir og sundurliðun á farþegum eftir ríkisfangi frá Ferðamálastofu. Samtala farþega eftir ríkisfangi stemmir ekki við heildarfjölda brottfara þar sem ekki er notuð sama gagnalindin. Brottfarir eru fengnar frá ISAVIA og innihalda allar flugtegundir en Ferðamálastofa (gögn eftir ríkisfangi) notar tölur um áætlunar- og leiguflug.Hagstofa Íslands Í gögnum Hagstofunnar kemur einnig fram að gistinóttum fækkaði. Gistinætur á hótelum í apríl 2025 voru 369.411 samanborið við 331.880 í apríl 2024. Brottfarir fleiri Þá voru í maí 226.257 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 210.872 í maí 2024. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 159.384 samanborið við 157.366 í maí 2024. Brottfarir farþega með íslenskt ríkisfang voru 53.232 í apríl 2024 en 66.772 í maí á þessu ári. Þar er um að ræða 25 prósenta aukningu. Gögn fengin úr staðgreiðsluskrá hjá Skattinum. Hagstofa Íslands Í hagvísinum er einnig að finna gögn um umferð á hringveginum en töluverð aukning er á umferð í öllum landshlutum. Mesta umferðaraukningin er á Vesturlandi en mesta umferðin á Suðurlandi og minnsta á Austurlandi. Í útgáfunni er einnig að finna tölur um þjónustuviðskipti við útlönd, gistinætur, fjölda starfandi skv. skrám, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferð á hringveginum frá Vegagerðinni og fjölda farþega frá Ferðamálastofu út frá þjóðernum auk talna um farþegaflutninga og flughreyfingar frá ISAVIA. Ferðaþjónusta Efnahagsmál Hótel á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Sjá meira
Tekjur af erlendum ferðamönnum á fyrsta ársfjórðungi 2025 námu 108,5 milljörðum króna samanborið við 103,8 milljarða á fyrsta ársfjórðungi 2024. Á tólf mánaða tímabili, frá apríl 2024 til mars 2025, voru tekjur af erlendum ferðamönnum 623,8 milljarðar króna samanborið við 612,9 milljarða fyrir sama tímabil árinu áður. Þar kemur einnig fram að fjöldi starfandi í einkennandi greinum ferðaþjónustu á Íslandi voru 29.741 í apríl 2025 sem sé eins prósenta samdráttur samanborið við apríl 2024. Á tólf mánaða tímabili frá maí 2024 til apríl 2025 störfuðu að jafnaði um 31.407 í einkennandi greinum ferðaþjónustu samanborið við 31.721 fyrir sama tímabil frá árinu áður. Samkvæmt gögnum frá ISAVIA, - flugvéla- og farþegahreyfingar: Talningar á brottförum, komum og skiptifarþegum sem eru tvítaldir og sundurliðun á farþegum eftir ríkisfangi frá Ferðamálastofu. Samtala farþega eftir ríkisfangi stemmir ekki við heildarfjölda brottfara þar sem ekki er notuð sama gagnalindin. Brottfarir eru fengnar frá ISAVIA og innihalda allar flugtegundir en Ferðamálastofa (gögn eftir ríkisfangi) notar tölur um áætlunar- og leiguflug.Hagstofa Íslands Í gögnum Hagstofunnar kemur einnig fram að gistinóttum fækkaði. Gistinætur á hótelum í apríl 2025 voru 369.411 samanborið við 331.880 í apríl 2024. Brottfarir fleiri Þá voru í maí 226.257 brottfarir farþega frá Keflavíkurflugvelli í samanburði við 210.872 í maí 2024. Brottfarir farþega með erlent ríkisfang voru 159.384 samanborið við 157.366 í maí 2024. Brottfarir farþega með íslenskt ríkisfang voru 53.232 í apríl 2024 en 66.772 í maí á þessu ári. Þar er um að ræða 25 prósenta aukningu. Gögn fengin úr staðgreiðsluskrá hjá Skattinum. Hagstofa Íslands Í hagvísinum er einnig að finna gögn um umferð á hringveginum en töluverð aukning er á umferð í öllum landshlutum. Mesta umferðaraukningin er á Vesturlandi en mesta umferðin á Suðurlandi og minnsta á Austurlandi. Í útgáfunni er einnig að finna tölur um þjónustuviðskipti við útlönd, gistinætur, fjölda starfandi skv. skrám, skráningar bílaleigubíla frá Samgöngustofu, umferð á hringveginum frá Vegagerðinni og fjölda farþega frá Ferðamálastofu út frá þjóðernum auk talna um farþegaflutninga og flughreyfingar frá ISAVIA.
Ferðaþjónusta Efnahagsmál Hótel á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun