Guggnaði Ólympíumeistarinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 09:21 Tyreek Hill birti þessa mynd af Noah Lyles eftir að sá síðarnefndi hætti við spretthlaup þeirra félaga. Getty/Kaitlyn Morris/@cheetah Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira