Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2025 19:01 Eldur logar í olíugeymslu í Teheran eftir loftárás Ísraela. AP/Vahid Salemi Hópur Íslendinga hefur óskað eftir aðstoð stjórnvalda við að komast frá Íran og Ísrael. Bandaríkjaforseti gefur óljós svör um hvort hann blandi sér í deiluna. Hörðum loftárásum Ísraela á Írana var haldið áfram í nótt, sjötta daginn í röð. Ísraelar segja árásirnar nauðsynlegar til að stöðva þróun Írana á kjarnavopnum sem þeir séu komnir langt á veg með. Nokkur hræðsla hefur gripið um sig meðal almennings í Íran og hafa sumir reynt að flýja land. Þá óttast landsmenn matvæla- og eldsneytisskort og voru fáir á ferli í Tehran höfuðborg landsins í dag. Árásum Ísraela er meðal annars beint að háttsettum írönskum herforingjum og vísindamönnum og segja írönsk stjórnvöld nokkur hundruð manns hafa látist. Þau hafa jafnframt svarað með því að skjóta eldflaugum og drónum á Ísraela. Donald Trump forseti Bandaríkjanna skoðar nú hvort Bandaríkjamenn eigi að taka þátt í árásum Ísraela og hafði hann þetta að segja um málið í dag. „Ég geri það kannski, kannski ekki. Enginn veit hvað ég mun gera en ég get sagt ykkur að Íranar eru í miklum vanda og þeir vilja semja.“ Ayatollah Ali Khamenei, æðsti klerkur Írana, varaði í dag Bandaríkjamenn eindregið við því að blanda sér í deiluna og sagði þvinganir aldrei leiða til uppgjafar. Sjá einnig: Fjórtán tonna sprengjan sem Ísraela vantar Þorgerður Katrín utanríkisráðherra mætti á fund utanríkismálanefnd Alþingis í dag þar sem farið var yfir stöðuna. „Þetta er náttúrulega mjög eldfim staða. Það er stigmögnum átaka og það var nú nóg fyrir samt og við erum að sjá það að á meðan eru svæði eins og Gaza-svæðið sem að gleymist þá í þessu sem er hræðilegt út af þeirri eymd sem að þar er en líka þá finnum við að það verður minni fókus á Úkraínu og það er hrikalegt líka fyrir, ekki bara frelsi og öryggi Úkraínu heldur líka fyrir frelsi og öryggi Evrópu.“ Íslendingar á svæðin hafi óskað eftir aðstoð stjórnvalda. „Það eru sjö Íslendingar í Ísrael sem hafa leitað til ráðuneytisins. Það eru níu Íslendingar í Íran ásamt dvalarleyfishöfum og við erum einfaldlega að vinna í þessum málum. Við verðum að hafa í huga að lofthelgin bæði yfir Ísrael og Íran hún er lokuð og þá verður að finna aðrar leiðir og við erum einfaldlega vinna þetta í samvinnu við bæði Norðurlöndin, Eystrasaltsríkin og fleiri ríki.“ Þannig að þið eru að reyna að koma þessu fólki af þessum svæðum? „Já við erum að reyna að gera það sem við getum til þess að koma til móts við þær óskir og þarfir sem hafa verið settar fram gagnvart okkur.“ Íran Ísrael Kjarnorka Utanríkismál Hernaður Donald Trump Tengdar fréttir Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11 Íranir hóta „óbætanlegu tjóni“ skerist Bandaríkin í leikinn Æðstiklerkur Íran segir að landið ætli ekki að gefast upp og hótar Bandaríkjunum með „óbætanlegu tjóni“ ef þau hlutast til í átökum Ísraelsmanna og Írana. Talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins varar við því að „allsherjarstríð“ geti brotist út. 18. júní 2025 11:50 Árásum á Teheran fjölgar og enn einn hershöfðinginn felldur Árásir Ísraela á Íran hafa haldið áfram í nótt og aukist að umfangi ef eitthvað er. Enn er beðið eftir því hvort Bandaríkjamenn ákveði að taka beinan þátt í hernaðinum en Donald Trump forseti hefur sent frá sér nokkrar yfirlýsingar sem gefa slíkt til kynna. 18. júní 2025 06:38 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Hörðum loftárásum Ísraela á Írana var haldið áfram í nótt, sjötta daginn í röð. Ísraelar segja árásirnar nauðsynlegar til að stöðva þróun Írana á kjarnavopnum sem þeir séu komnir langt á veg með. Nokkur hræðsla hefur gripið um sig meðal almennings í Íran og hafa sumir reynt að flýja land. Þá óttast landsmenn matvæla- og eldsneytisskort og voru fáir á ferli í Tehran höfuðborg landsins í dag. Árásum Ísraela er meðal annars beint að háttsettum írönskum herforingjum og vísindamönnum og segja írönsk stjórnvöld nokkur hundruð manns hafa látist. Þau hafa jafnframt svarað með því að skjóta eldflaugum og drónum á Ísraela. Donald Trump forseti Bandaríkjanna skoðar nú hvort Bandaríkjamenn eigi að taka þátt í árásum Ísraela og hafði hann þetta að segja um málið í dag. „Ég geri það kannski, kannski ekki. Enginn veit hvað ég mun gera en ég get sagt ykkur að Íranar eru í miklum vanda og þeir vilja semja.“ Ayatollah Ali Khamenei, æðsti klerkur Írana, varaði í dag Bandaríkjamenn eindregið við því að blanda sér í deiluna og sagði þvinganir aldrei leiða til uppgjafar. Sjá einnig: Fjórtán tonna sprengjan sem Ísraela vantar Þorgerður Katrín utanríkisráðherra mætti á fund utanríkismálanefnd Alþingis í dag þar sem farið var yfir stöðuna. „Þetta er náttúrulega mjög eldfim staða. Það er stigmögnum átaka og það var nú nóg fyrir samt og við erum að sjá það að á meðan eru svæði eins og Gaza-svæðið sem að gleymist þá í þessu sem er hræðilegt út af þeirri eymd sem að þar er en líka þá finnum við að það verður minni fókus á Úkraínu og það er hrikalegt líka fyrir, ekki bara frelsi og öryggi Úkraínu heldur líka fyrir frelsi og öryggi Evrópu.“ Íslendingar á svæðin hafi óskað eftir aðstoð stjórnvalda. „Það eru sjö Íslendingar í Ísrael sem hafa leitað til ráðuneytisins. Það eru níu Íslendingar í Íran ásamt dvalarleyfishöfum og við erum einfaldlega að vinna í þessum málum. Við verðum að hafa í huga að lofthelgin bæði yfir Ísrael og Íran hún er lokuð og þá verður að finna aðrar leiðir og við erum einfaldlega vinna þetta í samvinnu við bæði Norðurlöndin, Eystrasaltsríkin og fleiri ríki.“ Þannig að þið eru að reyna að koma þessu fólki af þessum svæðum? „Já við erum að reyna að gera það sem við getum til þess að koma til móts við þær óskir og þarfir sem hafa verið settar fram gagnvart okkur.“
Íran Ísrael Kjarnorka Utanríkismál Hernaður Donald Trump Tengdar fréttir Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11 Íranir hóta „óbætanlegu tjóni“ skerist Bandaríkin í leikinn Æðstiklerkur Íran segir að landið ætli ekki að gefast upp og hótar Bandaríkjunum með „óbætanlegu tjóni“ ef þau hlutast til í átökum Ísraelsmanna og Írana. Talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins varar við því að „allsherjarstríð“ geti brotist út. 18. júní 2025 11:50 Árásum á Teheran fjölgar og enn einn hershöfðinginn felldur Árásir Ísraela á Íran hafa haldið áfram í nótt og aukist að umfangi ef eitthvað er. Enn er beðið eftir því hvort Bandaríkjamenn ákveði að taka beinan þátt í hernaðinum en Donald Trump forseti hefur sent frá sér nokkrar yfirlýsingar sem gefa slíkt til kynna. 18. júní 2025 06:38 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Óttast um líf fjölskyldu sinnar í Íran: „Ég sef ekki á nóttunni“ Íranskur flóttamaður á Íslandi lýsir áhyggjum af fjölskyldu sinni sem er föst í Teheran, þar sem stríð hefur nú geisað í fimm daga. Hann segir að eiginkona sín og barn séu búin að fá dvalarleyfi hér á landi en fyrirtækið sem skaffar vegabréfsáritanir í Íran sé lokað vegna stríðsins. 18. júní 2025 17:11
Íranir hóta „óbætanlegu tjóni“ skerist Bandaríkin í leikinn Æðstiklerkur Íran segir að landið ætli ekki að gefast upp og hótar Bandaríkjunum með „óbætanlegu tjóni“ ef þau hlutast til í átökum Ísraelsmanna og Írana. Talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins varar við því að „allsherjarstríð“ geti brotist út. 18. júní 2025 11:50
Árásum á Teheran fjölgar og enn einn hershöfðinginn felldur Árásir Ísraela á Íran hafa haldið áfram í nótt og aukist að umfangi ef eitthvað er. Enn er beðið eftir því hvort Bandaríkjamenn ákveði að taka beinan þátt í hernaðinum en Donald Trump forseti hefur sent frá sér nokkrar yfirlýsingar sem gefa slíkt til kynna. 18. júní 2025 06:38