Staðfesta bann á meðferð trans barna Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2025 18:31 Úrskurðurð Hæstaréttar mun líklega hafa mikil áhrif víða um Bandaríkin. AP/Rick Bowmer Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg. Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg.
Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52
Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03