Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2025 12:12 Fjölmargir kvenkyns listamenn koma fram á vökunni annað kvöld. Vísir/Vilhelm/Hulda Margrét/Einar Aðstandendur Kvennaárs blása til Kvennavöku að kvöldi dags í Hljómskálagarðinum þann 19. júní, á morgun. Tilefnið er meðal annars 110 ára afmæli kosningarréttar kvenna, en árið í ár hefur verið skilgreint sem sérstakt Kvennaár, þar sem ýmissa sögulegra tímamóta er minnst og kröfur um fullnaðarjafnrétti settar fram. Bríet, Reykjavíkurdætur, Countess Malaise, Heimilistónar og mammaðín koma fram. Guðrún Árný stýrir samsöng á tónleikunum og Sandra Barilli og Sindri „Sparkle“ verða kynnar. „Við vildum fylla sviðið af kraftmiklum konum og kvárum, sem flytja tónlist með boðskap sem fær fólk ekki aðeins til að steita hnefann, heldur öskursyngja með,“ segir Inga Auðbjörg K. Straumland, verkefnastýra Kvennaárs. „Ég held að það verði meira en bara andakvak sem ómar yfir Tjörninni þetta kvöld,“ bætir hún við. Eina takmarkið að hafa gaman „Við viljum að konur og kvár geti tekið sér hlé frá amstri dagsins og sleppt sér aðeins í kvöldsólinni. Margir þeirra viðburða sem við bjóðum upp á eru fræðandi eða jafnvel svolítið þungir. Í þetta skiptið er eina takmarkið að hafa gaman. Að finna kraftinn í samstöðunni,“ bætir hún við og hvetur konur og þau kvár sem finna sig í félagsskapnum til þess að taka kvöldið frá. Tónlist og matur í Hljómskálagarðinum Tónleikarnir hefjast kl. 19:00 í Hljómskálagarðinum og standa í um tvo tíma. „Það eru jafnframt alls kyns fyrirpartý í boði, svo um að gera að kíkja í eitt svoleiðis eða koma snemma niður í Hljómskálagarð og gæða sér á götubita.“ Fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks taka höndum saman og hafa lýst því yfir að árið 2025 sé Kvennaár, ár þar sem baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og vanmati á framlagi kvenna og kvára nær nýjum hæðum, en líka ár þar sem konur og kvár koma saman í krafti samstöðu og dansa, öskra og syngja. Kvennár stendur yfir allt árið 2025 og nánari upplýsingar um kröfur og dagskrá ársins eru á kvennaar.is. Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Bríet, Reykjavíkurdætur, Countess Malaise, Heimilistónar og mammaðín koma fram. Guðrún Árný stýrir samsöng á tónleikunum og Sandra Barilli og Sindri „Sparkle“ verða kynnar. „Við vildum fylla sviðið af kraftmiklum konum og kvárum, sem flytja tónlist með boðskap sem fær fólk ekki aðeins til að steita hnefann, heldur öskursyngja með,“ segir Inga Auðbjörg K. Straumland, verkefnastýra Kvennaárs. „Ég held að það verði meira en bara andakvak sem ómar yfir Tjörninni þetta kvöld,“ bætir hún við. Eina takmarkið að hafa gaman „Við viljum að konur og kvár geti tekið sér hlé frá amstri dagsins og sleppt sér aðeins í kvöldsólinni. Margir þeirra viðburða sem við bjóðum upp á eru fræðandi eða jafnvel svolítið þungir. Í þetta skiptið er eina takmarkið að hafa gaman. Að finna kraftinn í samstöðunni,“ bætir hún við og hvetur konur og þau kvár sem finna sig í félagsskapnum til þess að taka kvöldið frá. Tónlist og matur í Hljómskálagarðinum Tónleikarnir hefjast kl. 19:00 í Hljómskálagarðinum og standa í um tvo tíma. „Það eru jafnframt alls kyns fyrirpartý í boði, svo um að gera að kíkja í eitt svoleiðis eða koma snemma niður í Hljómskálagarð og gæða sér á götubita.“ Fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks taka höndum saman og hafa lýst því yfir að árið 2025 sé Kvennaár, ár þar sem baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og vanmati á framlagi kvenna og kvára nær nýjum hæðum, en líka ár þar sem konur og kvár koma saman í krafti samstöðu og dansa, öskra og syngja. Kvennár stendur yfir allt árið 2025 og nánari upplýsingar um kröfur og dagskrá ársins eru á kvennaar.is.
Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira