Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 22:08 Óskar furðu lostinn. Mögulega yfir litinu á spjaldinu sem Karl Friðleifur fékk. Vísir / Diego Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla. „Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“ KR Besta deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
„Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“
KR Besta deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira