Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 10:04 Olíubirgðastöð i Tehran í ljósum logum eftir loftárás í nótt. AP Loftárásir Ísraela og Írana á víxl héldu áfram í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael leita í rústum íbúðarhúss í borginni Bat Yam en minnst tíu eru taldir af, þar af börn, eftir að eldflaug var skotið á húsið. Óttast er að fleiri séu enn undir rústunum. Breska ríkisútvarpið hefur haldið uppi fréttavakt um nýjustu vendingar hverju sinni, en þar segir að íranski ríkismiðillinn gefi mjög takmarkaðar upplýsingar um árásir Ísraela á Íran. Í fréttatíma sem sendur var út í morgun á ríkismiðlinum er gerð ítarleg grein fyrir árásum Írana á Ísrael og umfangi þeirra. Stuttlega er minnst á árásir Ísraela og ekkert er minnst á mannfall. Fjölmiðlafrelsi í Íran er takmarkað og því erfitt að nálgast upplýsingar um yfirstandandi atburði. Blaðamenn BBC fá ekki inngöngu inn í landið til að flytja fréttir af átökunum. Trump segir einfalt að ná sáttum Olíumálaráðuneyti Tehran hefur gefið þær upplýsingar að olíubirgðastöð í borginni hafi orðið fyrir loftárásum Ísraela. Miklir eldar kviknuðu þegar árásin var gerð. Þá gefur embættismaður BBC þær upplýsingar að ráðist hafi verið að varnarmálaráðuneyti Íran. Ekki sé vitað til þess að nokkurn hafi sakað og óljóst er hve mikil eyðilegging varð. Ísraelsher hefur varað Írani sem búa í grennd við herstöðvar eða vopnageymslur að rýma heimili sín. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael gerði lítið úr árásum næturinnar og boðaði margfalt umfangsmeiri árásir á næstu dögum. Þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti beðið Írani um að halda sér á mottunni gagnvart Bandaríkjunum. „Ef við verðum fyrir einhvers konar árásum frá Írönum mun Bandaríkjaher svara með slíkum hætti sem enginn hefur séð áður,“ skrifaði hann í færslu á samfélagsmiðilinn sinn, Truth Social. „Það er aftur á móti einfalt mál að ná sáttum milli Ísrael og Íran og binda enda á þessi blóðugu átök,“ bætti hann við en gaf engar frekari skýringar á hvað fælist í slíkum sáttum. Íran Ísrael Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur haldið uppi fréttavakt um nýjustu vendingar hverju sinni, en þar segir að íranski ríkismiðillinn gefi mjög takmarkaðar upplýsingar um árásir Ísraela á Íran. Í fréttatíma sem sendur var út í morgun á ríkismiðlinum er gerð ítarleg grein fyrir árásum Írana á Ísrael og umfangi þeirra. Stuttlega er minnst á árásir Ísraela og ekkert er minnst á mannfall. Fjölmiðlafrelsi í Íran er takmarkað og því erfitt að nálgast upplýsingar um yfirstandandi atburði. Blaðamenn BBC fá ekki inngöngu inn í landið til að flytja fréttir af átökunum. Trump segir einfalt að ná sáttum Olíumálaráðuneyti Tehran hefur gefið þær upplýsingar að olíubirgðastöð í borginni hafi orðið fyrir loftárásum Ísraela. Miklir eldar kviknuðu þegar árásin var gerð. Þá gefur embættismaður BBC þær upplýsingar að ráðist hafi verið að varnarmálaráðuneyti Íran. Ekki sé vitað til þess að nokkurn hafi sakað og óljóst er hve mikil eyðilegging varð. Ísraelsher hefur varað Írani sem búa í grennd við herstöðvar eða vopnageymslur að rýma heimili sín. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael gerði lítið úr árásum næturinnar og boðaði margfalt umfangsmeiri árásir á næstu dögum. Þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti beðið Írani um að halda sér á mottunni gagnvart Bandaríkjunum. „Ef við verðum fyrir einhvers konar árásum frá Írönum mun Bandaríkjaher svara með slíkum hætti sem enginn hefur séð áður,“ skrifaði hann í færslu á samfélagsmiðilinn sinn, Truth Social. „Það er aftur á móti einfalt mál að ná sáttum milli Ísrael og Íran og binda enda á þessi blóðugu átök,“ bætti hann við en gaf engar frekari skýringar á hvað fælist í slíkum sáttum.
Íran Ísrael Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira