Einn handtekinn eftir hópslagsmál Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 08:47 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu og 85 mál eru skráð í kerfi lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Óskað var eftir aðstoðar lögreglu að „ölhúsi“, eins og því er lýst í dagbók lögreglu, í Reykjavík vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem var að angra fólk. Sá er grunaður um brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg en þar sem viðkomandi vat ekki skýrsluhæfur var hann vistaður í fangaklefa. Lögreglu var einnig tilkynnt um slagsmál í miðborginni, þar sem nokkrir voru sagðir veitast að einum. Þegar lögreglumenn ætluðu að ræða við þann sem hafði sig mest í frammi hóf hann að streitast á móti lögreglumönnum. Viðkomandi var á endanum handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Í Reykjavík bárust lögreglu einnig nokkrar tilkynningar vegna samkvæmishávaða. Þá var tilkynnt um umferðarslys þar sem bíl hafði verið ekið á byggingu. Minniháttar slys urðu á ökumanni en sá var vistaður í fangaklefa grunaður um að aka undir áhrifum áfengis. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys þar sem bíl hafði verið ekið út af akbraut með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Engin slys urðu á fólki en ökumaður var handtekinn og vistaður í fangaklefa grunaður um að aka undir áhrifum áfengis. Lögreglumál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Óskað var eftir aðstoðar lögreglu að „ölhúsi“, eins og því er lýst í dagbók lögreglu, í Reykjavík vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem var að angra fólk. Sá er grunaður um brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg en þar sem viðkomandi vat ekki skýrsluhæfur var hann vistaður í fangaklefa. Lögreglu var einnig tilkynnt um slagsmál í miðborginni, þar sem nokkrir voru sagðir veitast að einum. Þegar lögreglumenn ætluðu að ræða við þann sem hafði sig mest í frammi hóf hann að streitast á móti lögreglumönnum. Viðkomandi var á endanum handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Í Reykjavík bárust lögreglu einnig nokkrar tilkynningar vegna samkvæmishávaða. Þá var tilkynnt um umferðarslys þar sem bíl hafði verið ekið á byggingu. Minniháttar slys urðu á ökumanni en sá var vistaður í fangaklefa grunaður um að aka undir áhrifum áfengis. Lögreglu var tilkynnt um annað umferðarslys þar sem bíl hafði verið ekið út af akbraut með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Engin slys urðu á fólki en ökumaður var handtekinn og vistaður í fangaklefa grunaður um að aka undir áhrifum áfengis.
Lögreglumál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira