Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2025 13:13 Loftárásir Írana og Ísraela á víxl hafa valdið mikilli eyðileggingu. Myndin er tekin í nágrenni Tel Aviv. AP Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar. Íran Ísrael Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar.
Íran Ísrael Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira