Bubbi segir Eriku Nótt oft hafa verið betri: „Veit ekki hvað var að plaga hana“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:02 Erika Nótt kom sá og sigraði. MMA Fréttir Erika Nótt Einarsdóttir varð í gærkvöld Icebox meistari eftir sigur á Nora Guzlander. Bubbi Morthens, einn besti tónlistarmaður Íslands sem og einn okkar helsti sérfræðingur um hnefaleika, segir Eriku Nótt oft hafa verið betri. Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt. Box Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt.
Box Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira