„Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. júní 2025 23:13 Þjóðvarðliðar standa tilbúnir vegna mótmæla utan við opinbera byggingu í Los Angeles. Vísir/Getty Mótmælin í Los Angeles héldu áfram í nótt og eru farin að breiðast út til annarra borga í Bandaríkjunum. Íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja og að inngrip Donald Trump sé aðalstæðan fyrir spennunni sem ríkir. Yfir 200 manns hafa verið handteknir í Los Angeles síðan mótmælin í borginni hófust síðastliðinn föstudag. Á myndböndum frá mótmælum gærkvöldsins má sjá fólk bæði flýja og vera handtekið af fulltrúum innflytjendastofnunar landsins. Mótmælin hafa breiðst út í aðrar borgir í Bandaríkjunum og meðal annars var táragasi beitt gegn mótmælendum í Las Vegas og þá voru átta handteknir í Seattle í mótmælum sem lögregla taldi ólögleg. Yfirmaður Innflytjendastofnunar landsins varði aðgerðir yfirvalda í viðtali í dag og sagði algjört stjórnleysi ríkja í Los Angeles. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja þó vissulega séu einstaklingar með einbeittan brotavilja sem brjóti af sér og skapi vandræði. „Það eru vissulega mótmæli í borginni, það eru engar óeirðir hér í borginni. Eldar loga ekki og það hefur verið meira stuð í borginni þegar Dodgers unnu úrslitaleikinn í fyrra,“ segir Dröfn í samtali við fréttastofu. Þúsundir þjóðvarða- og landgönguliða hafa verið kallaðir út til aðstoðar yfirvöldum og munu koma til borgarinnar á næstu tveimur sólarhringum. Dröfn segir að aðgerðir Donald Trump séu ástæðan fyrir þeirri spennu sem ríki í borginni. „Trump situr í Washington og segir að hann ætli að bjarga Kaliforníu með öllu þessu hervaldi sem er hérna. Það er ekkert að bjarga, það er ekkert að. Hann er ástæðan fyrir því að það eru mótmæli, hann er ástæðan fyrir því að það er spenna. Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira
Yfir 200 manns hafa verið handteknir í Los Angeles síðan mótmælin í borginni hófust síðastliðinn föstudag. Á myndböndum frá mótmælum gærkvöldsins má sjá fólk bæði flýja og vera handtekið af fulltrúum innflytjendastofnunar landsins. Mótmælin hafa breiðst út í aðrar borgir í Bandaríkjunum og meðal annars var táragasi beitt gegn mótmælendum í Las Vegas og þá voru átta handteknir í Seattle í mótmælum sem lögregla taldi ólögleg. Yfirmaður Innflytjendastofnunar landsins varði aðgerðir yfirvalda í viðtali í dag og sagði algjört stjórnleysi ríkja í Los Angeles. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja þó vissulega séu einstaklingar með einbeittan brotavilja sem brjóti af sér og skapi vandræði. „Það eru vissulega mótmæli í borginni, það eru engar óeirðir hér í borginni. Eldar loga ekki og það hefur verið meira stuð í borginni þegar Dodgers unnu úrslitaleikinn í fyrra,“ segir Dröfn í samtali við fréttastofu. Þúsundir þjóðvarða- og landgönguliða hafa verið kallaðir út til aðstoðar yfirvöldum og munu koma til borgarinnar á næstu tveimur sólarhringum. Dröfn segir að aðgerðir Donald Trump séu ástæðan fyrir þeirri spennu sem ríki í borginni. „Trump situr í Washington og segir að hann ætli að bjarga Kaliforníu með öllu þessu hervaldi sem er hérna. Það er ekkert að bjarga, það er ekkert að. Hann er ástæðan fyrir því að það eru mótmæli, hann er ástæðan fyrir því að það er spenna. Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Sjá meira