Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:52 Trump mætti á frumsýningu Vesalinganna í gær í Kennedy Center. Pool via AP, File Dómstóll í Kalíforníu tekur í dag fyrir hvort ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi verið heimilt að kalla út Þjóðvarðliðið og landgönguliða til að aðstoða við að finna ólöglega innflytjendur í Los Angeles. Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn. Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn.
Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40