Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. júní 2025 12:18 Alls bárust 52 tilkynningar um nauðganir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Vísir/Vilhelm 142 tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það eru álíka margar tilkynningar og bárust lögreglu á sama tíma á síðasta ári. Hins vegar fjölgaði tilkynningum um nauðganir. „Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
„Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira