Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. júní 2025 12:18 Alls bárust 52 tilkynningar um nauðganir á fyrstu þremur mánuðum ársins. Vísir/Vilhelm 142 tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það eru álíka margar tilkynningar og bárust lögreglu á sama tíma á síðasta ári. Hins vegar fjölgaði tilkynningum um nauðganir. „Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
„Alls bárust 52 slík mál til lögreglu á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 40 á sama tímabili í fyrra - sem samsvarar tæplega 30% aukningu,“ stendur í tilkynningu á vef lögreglunnar. Í tilkynningunni er bent á að fjöldi tilkynninga um nauðgun sveiflist milli ára. Fyrstu þrjá mánuði árið 2022 voru tilkynningarnar 58 en 37 tilkynningar bárust lögrelgu á sama tímabili árið 2023. Tilkynningar um kynferðisbrot gegn börnum hefur farið fækkandi síðustu ár en alls voru 25 brot tilkynnt til lögreglu frá janúar til mars. Rúmlega tólf ára aldursmunur á meðalaldri brotaþola og grunaðra Brotaþolarnir voru alls 125 en 86% þeirra eru kvenkyns. „Meðalaldur brotaþola var 22 ár og voru 46% þeirra undir 18 ára í öllum tilkynntum kynferðisbrotamálum.“ Einstaklingar grunaðir um kynferðisbrot eru í miklum meirihluta karlkyns, eða um 114 talsins af 122. Meðalaldur grunaðra eru 34 ár en eru þeir eldri en áður. „Hlutfall grunaðra á aldrinum 18-25 ára hefur dregist saman úr 29% árið 2022 í einungis 14% árið 2025. Á sama tíma hefur hlutfall grunaðra á aldrinum 26-35 ára hækkað í 37% sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur á síðustu árum,“ stendur í tilkynningunni. Tölfræðin var tekin saman af gagnavísindadeild þjónustusviðs ríkislögreglustjóra og unnin skýrsla sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Fréttin hefur verið leiðrétt eftir að villa fannst í tilkynningu lögreglu.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira