Sautján ára Íslendingur vann brons í fullorðinsflokki Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 11:30 Leo bendir á bronsverðlaunahafann Guðmund Flóka. taekwondosamband Íslands Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti fyrir Íslands hönd í taekwondo og vann brons á opnu alþjóðlegu stigamóti í Lúxemborg um helgina. Leo Anthony Speight keppti einnig fyrir Íslands hönd og hafnaði í fimmta sæti í sínum flokki. Um átta hundruð keppendur voru skráðir til leiks á mótið í Lúxemborg, sem er í fyrsta, eða neðsta, styrkleikaflokki alþjóðlegra móta. Landsliðs Íslands var skipað þeim Guðmundi Flóka og Leo Anthony. Leo keppti í undir 68 kílóa þyngdarflokki og hafnaði í 5. sæti af 29 keppendum. Guðmundur Flóki keppti í fullorðins flokki undir áttatíu kílóum, sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum keppanda frá Tékklandi í sextán manna úrslitum, sem hann sigraði 2-1. Í átta manna úrslitum mætti hann svo Breta sem hann sigraði einnig 2-1 en í undanúrslitum tapaði hann fyrir keppanda frá Belgíu, 1-2. Guðmundur Flóki hlaut því bronsverðlaun á mótinu, sem er sérlega góður árangur í ljósi þess að hann er enn aðeins sautján ára en keppti í flokki fullorðinna. Guðmundur Flóki og Leo Anthony ásamt þjálfara sínum.taekwondosamband Íslands „Það eru bjartir tímar framundan hjá bardaga landsliðinu“ segir á heimasíðu Taekwondosambandsins. Mótinu var streymt á YouTube og bardaga Íslendinganna má finna hér fyrir neðan. Guðmundur Flóki: 1:48:00 / 4:50:00 / 5:49:40 Leo Anthony: 3:17:40 / 5:36:00 Taekwondo Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Um átta hundruð keppendur voru skráðir til leiks á mótið í Lúxemborg, sem er í fyrsta, eða neðsta, styrkleikaflokki alþjóðlegra móta. Landsliðs Íslands var skipað þeim Guðmundi Flóka og Leo Anthony. Leo keppti í undir 68 kílóa þyngdarflokki og hafnaði í 5. sæti af 29 keppendum. Guðmundur Flóki keppti í fullorðins flokki undir áttatíu kílóum, sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum keppanda frá Tékklandi í sextán manna úrslitum, sem hann sigraði 2-1. Í átta manna úrslitum mætti hann svo Breta sem hann sigraði einnig 2-1 en í undanúrslitum tapaði hann fyrir keppanda frá Belgíu, 1-2. Guðmundur Flóki hlaut því bronsverðlaun á mótinu, sem er sérlega góður árangur í ljósi þess að hann er enn aðeins sautján ára en keppti í flokki fullorðinna. Guðmundur Flóki og Leo Anthony ásamt þjálfara sínum.taekwondosamband Íslands „Það eru bjartir tímar framundan hjá bardaga landsliðinu“ segir á heimasíðu Taekwondosambandsins. Mótinu var streymt á YouTube og bardaga Íslendinganna má finna hér fyrir neðan. Guðmundur Flóki: 1:48:00 / 4:50:00 / 5:49:40 Leo Anthony: 3:17:40 / 5:36:00
Taekwondo Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira