Vond stjórnsýsla að teikna bara einhverja reiti á kort Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. júní 2025 21:28 Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist eiga erfitt að sjá fyrir sér húsnæði á golfvellinum. Vísir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um uppbyggingu 300 íbúða á svokölluðum framtíðarreit við 27. holu á golfvellinum við Korpúlfsstaði í Grafarvogi. Hann gagnrýnir skort á samráði við Golfklúbb Reykjavíkur en samkvæmt upplýsingagátt borgarinnar er ekkert fast í hendi. Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“ Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
Brautin sem um ræðir er við enda vallarins og teygir framtíðarreiturinn sig eftir brautinni við Korpúlfsstaðaveg. Í vefsjá borgarinnar yfir uppbyggingarsvæðið má sjá að reiturinn á golfvellinum í Grafarvoginum er skilgreindur sem framtíðarreitur og segir þar að á þessu stigi sé ekkert ákveðið eða fast í hendi. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirætlanirnar í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann furðar sig á skilgreiningu svæðisins í vefsjánni. Önnur álitleg svæði í grenndinni „Til hvers að birta einhver svæði sem eru kannski ekki fyrirætlanir um að byggja á, bara til þess að, í raun og veru valda úlfúð og átökum í nærumhverfinu frekar en að koma bara og vera tilbúin og segja hvernig hlutirnir eiga að vera eða hefja samtalið við nærumhverfið, hvernig borgin getur séð fyrir sér framtíðina, það að teikna bara einhverja reiti á kort, mér finnst það bara vond stjórnsýsla.“ Þarna hafi verið birt gögn um að á svæðinu eigi að byggja. „Og mér vitanlega hefur ekkert samtal átt sér stað við Golfklúbbinn, eða neina þá aðila sem eru hérna í kring, eða íbúa þess vegna.“ Friðjón segir erfitt að sjá fyrir sér samvist íbúabyggðar og starfsemi golfvallarins á svæðinu, vernda þurfi slík græn svæði, önnur álitleg uppbyggingasvæði séu í grenndinni. „Það er hægt að færa hlutina til en við sjáum bara á degi sem þessum hvað þetta svæði er vinsælt og hvað þetta skiptir miklu máli fyrir borgarbúa að geta komist út og verið í hreina loftinu og rokinu. Það er hérna svæði aðeins lengra sem er þróunarreitur sem borgin hefur verið í samtali við golfklúbbinn um, þar er vel verið að það sé hægt að gera eitthvað, en svona byggingarmagn á þessum reit finnst mér eiginlega alveg galið.“
Reykjavík Húsnæðismál Golf Borgarstjórn Golfvellir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira