Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 17:02 Franck Ribery fá á eftir Gullknettinum til Cristiano Ronaldo árið 2013 þegar flestum fannst Frakkinn eiga að vinna. Getty/David Ramos Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira