„Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 7. júní 2025 16:52 Berglind skoraði eitt af mörkum Breiðabliks í dag Vísir/Ívar „Mér fannst fyrri hálfleikur ekki góður af okkar hálfu. Við bættum þetta upp í seinni hálfleik og verðskulduðum góðan sigur,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður Breiðabliks eftir 6-0 sigur á FHL í dag. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind. Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina Sjá meira
Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en restin af mörkunum komu öll á stuttum kafla í byrjun seinni hálfleiks. „Við fengum þrusu ræðu frá Nik í hálfleik,“ segir Berglind og hlær. „Við vissum sjálfar að við þyrftum að stíga upp og gera betur, þetta var ekki nógu gott í fyrri hálfleik og máttlaust allt. Við stígum upp í seinni hálfleik, og það er líka ánægjulegt að sjá sex mismunandi leikmenn sem skora í dag. Þannig það var bara geggjað að margir séu að skora,“ sagði Berglind. Keelan Terrell markvörður FHL átti góðan leik þrátt fyrir að fá sex mörk á sig. Hún kom í veg fyrir að Breiðablik vann enn stærra. „Við hefðum getað skorað töluvert fleiri, en hún stóð sig frábærlega í markinu. Bara virkilega vel gert,“ sagði Berglind. Breiðablik tapaði síðasta leik 2-1 gegn FH, en Berglind segir að það sé gott fyrir andlegu hliðina að koma strax til baka og vinna stórt. „Við viljum helst bara gleyma leiknum gegn FH. Við þurftum bara að rífa okkur í gang í dag og ég er virkilega ánægður með að við gerðum það í seinni hálfleik. Nú bara höldum við vegferðinni áfram,“ sagði Berglind. Berglind á að baki 72 landsleiki, en það styttist í að hópurinn fyrir EM kvenna verður kynntur hjá íslenska landsliðinu. Berglind segist ekki vera að spá mikið í því hvort hún verður fyrir valinu. „Ef kallið kemur þá náttúrulega er ég bara tilbúin til þess að fara með“ sagði Berglind.
Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina Sjá meira