Vann gullverðlaun fyrir sykurblómaskreytingu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júní 2025 20:06 Bryndís Bára Bjarnadóttir, bakari hjá GK bakaríi á Selfossi og gullverðlaunahafi með meiru við skreytinguna sína og verðlaunin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bakari á Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í alþjóðlegri keppni í sykurblómagerð. Blómvöndur með lúpínu úr sykri og öðrum blómum var sú skreyting, sem landaði gullinu. Í GK bakaríi á Selfossi vinna nokkrir starfsmenn við hin ýmsu störf en þar á meðal er Bryndís Bára Bjarnadóttir, sem lærði að vera bakari Í Canada. Þegar hún er ekki í vinnunni þá eyðir hún meira og minna öllum sínum tíma í að gera allskonar sykurblómaskreytingar. Hún er nýkomin heim frá Dubai þar sem hún keppti í alþjóðlegri sykurblómakeppni og hún gerði sér lítið fyrir og vann gullið þar. „Þetta eru villiblóm, sem ég valdi og það hjálpaði mér að vinna gull í keppninni. Ég fékk bara einn og hálfan mánuð til þess að klára þetta. Allur frítíminn minn í þessum eina og hálfum mánuði fór í að gera þetta,” segir Bryndís Bára alsæl. Bryndís með gullið og íslenska fánann á verðlaunaafhendingunni í Dubai á dögunum.Aðsend „Ég hef bara gert þennan blómvönd og einn annan þannig að ég er eiginlega bara nýbyrjuð í sykurmassablómum. Þannig að þetta er það furðulegasta og stærsta og erfiðasta, sem ég hef gert í þessu,” bætir Bryndís Bára við hlæjandi. Og ætlar þú að reyna að tryggja þér gullið aftur að ári? „Auðvitað, það verður maður að gera.” Áhugasamir geta svo alltaf skoðað gull sykurskreytinguna hennar Bryndísar Báru á afgreiðsluborðinu hjá GK bakaríi á opnunartíma bakarísins. Bryndís Bára vinnur, sem bakari í GK bakarí við Austurveginn á Selfossi. Þar er hægt að koma við og skoða skreytinguna hennar á opnunartíma bakarísins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bakarí Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Sjá meira
Í GK bakaríi á Selfossi vinna nokkrir starfsmenn við hin ýmsu störf en þar á meðal er Bryndís Bára Bjarnadóttir, sem lærði að vera bakari Í Canada. Þegar hún er ekki í vinnunni þá eyðir hún meira og minna öllum sínum tíma í að gera allskonar sykurblómaskreytingar. Hún er nýkomin heim frá Dubai þar sem hún keppti í alþjóðlegri sykurblómakeppni og hún gerði sér lítið fyrir og vann gullið þar. „Þetta eru villiblóm, sem ég valdi og það hjálpaði mér að vinna gull í keppninni. Ég fékk bara einn og hálfan mánuð til þess að klára þetta. Allur frítíminn minn í þessum eina og hálfum mánuði fór í að gera þetta,” segir Bryndís Bára alsæl. Bryndís með gullið og íslenska fánann á verðlaunaafhendingunni í Dubai á dögunum.Aðsend „Ég hef bara gert þennan blómvönd og einn annan þannig að ég er eiginlega bara nýbyrjuð í sykurmassablómum. Þannig að þetta er það furðulegasta og stærsta og erfiðasta, sem ég hef gert í þessu,” bætir Bryndís Bára við hlæjandi. Og ætlar þú að reyna að tryggja þér gullið aftur að ári? „Auðvitað, það verður maður að gera.” Áhugasamir geta svo alltaf skoðað gull sykurskreytinguna hennar Bryndísar Báru á afgreiðsluborðinu hjá GK bakaríi á opnunartíma bakarísins. Bryndís Bára vinnur, sem bakari í GK bakarí við Austurveginn á Selfossi. Þar er hægt að koma við og skoða skreytinguna hennar á opnunartíma bakarísins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bakarí Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Sjá meira