Sjáðu mörk íslenska liðsins á móti Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 19:04 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar hér frábæru marki sínu í kvöld. Getty/Mark Scates Íslenska landsliðið er búið að skora þrjú mörk hjá Skotum á Hampden Park í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld. Andri Lucas Guðjohnsen kom íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland var 2-1 yfir í hálfleik eftir sjálfsmark Skota undir lok hálfleiksins. Markið hans Andra var af glæsilegri gerðinni. Íslenska liðið vann boltann í hápressu og Stefán Teitur Þórðarson skallaði boltann til Andra. Andri var staddur rétt fyrir utan teig, hikaði ekkert og skoraði með frábæru skoti upp í bláhornið. Þetta var níunda mark Andra fyrir íslenska A-landsliðið í aðeins hans 33. leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Andri Lucas kemur Íslandi í 1-0 John Souttar jafnaði metin fyrir Skota eftir hornspyrnu Max Johnston þar sem hann steig út Hörð Björgvin Magnússon og skoraði með skalla af stuttu færi. Frekar ódýrt mark sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Jöfnunarmark Skota Íslenska liðið komst yfir á ný eftir hornspyrnu Alberts Guðmundssonar rétt fyrir hálfleik. Boltinn fór af nokkrum Skotum áður en hann endaði í markinu. Markið skráist sem sjálfsmark hjá Lewis Ferguson. Klippa: Sjálfsmark kemur Íslandi aftur yfir Guðlaugur Victor Pálsson kom íslenska liðinu í 3-1 með laglegum skutluskalla eftir aukaspyrnu Alberts Guðmundssonar. Skallinn var fastur en markvörðurinn Cieran Slicker átti að gera betur eins og í öðru markinu. Klippa: Guðlaugur Victor kemur Íslandi í 3-1 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Andri Lucas Guðjohnsen kom íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 1-0 eftir aðeins átta mínútna leik. Ísland var 2-1 yfir í hálfleik eftir sjálfsmark Skota undir lok hálfleiksins. Markið hans Andra var af glæsilegri gerðinni. Íslenska liðið vann boltann í hápressu og Stefán Teitur Þórðarson skallaði boltann til Andra. Andri var staddur rétt fyrir utan teig, hikaði ekkert og skoraði með frábæru skoti upp í bláhornið. Þetta var níunda mark Andra fyrir íslenska A-landsliðið í aðeins hans 33. leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Andri Lucas kemur Íslandi í 1-0 John Souttar jafnaði metin fyrir Skota eftir hornspyrnu Max Johnston þar sem hann steig út Hörð Björgvin Magnússon og skoraði með skalla af stuttu færi. Frekar ódýrt mark sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Jöfnunarmark Skota Íslenska liðið komst yfir á ný eftir hornspyrnu Alberts Guðmundssonar rétt fyrir hálfleik. Boltinn fór af nokkrum Skotum áður en hann endaði í markinu. Markið skráist sem sjálfsmark hjá Lewis Ferguson. Klippa: Sjálfsmark kemur Íslandi aftur yfir Guðlaugur Victor Pálsson kom íslenska liðinu í 3-1 með laglegum skutluskalla eftir aukaspyrnu Alberts Guðmundssonar. Skallinn var fastur en markvörðurinn Cieran Slicker átti að gera betur eins og í öðru markinu. Klippa: Guðlaugur Victor kemur Íslandi í 3-1
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira