Rodgers skrifaði loks undir hjá Steelers Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:41 Aaron Rodgers í leik gegn Pittsburgh Steelers á síðasta tímabili. Félagið hefur verið á eftir honum síðan hann varð samningslaus í mars. Joe Sargent/Getty Images Aaron Rodgers hefur loks fundið sér nýtt lið eftir að hafa verið samningslaus síðustu mánuði í fyrsta sinn á ferlinum. Eftir langan aðdraganda og viðræður við nokkuð lið skrifaði hann undir eins árs samning við Pittsburgh Steelers og er væntanlegur á fyrstu æfingar með liðinu í næstu viku. Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli. NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Hinn 41 árs gamli Rodgers á að baki tuttugu tímabil í NFL deildinni, hann varði átján árum með Green Bay Packers og síðan síðustu tveimur árum með New York Jets. Tími hans í stóra eplinu varð þó að vonbrigðum, Rodgers eyddi öllu fyrsta tímabilinu meiddur, liðið missti svo af úrslitakeppninni á öðru tímabilinu og ákvað að semja ekki við hann aftur. Rodgers söðlaði um og settist við samningaborðið með Minnesota Vikings upphaflega, en liðið ákvað að gefa hinum unga JJ McCarthy tækifæri frekar. Þá ræddi Rodgers einnig við New York Giants, sem sömdu síðan við Russell Wilson, áður en hann lenti hjá Pittsburgh Steelers sem höfðu verið á eftir honum síðustu mánuði. We have agreed to terms with QB Aaron Rodgers on a one-year contract, pending the completion of a physical. @BordasLaw📝: https://t.co/9WFkSoVnD7 pic.twitter.com/lF8OtgHgXi— Pittsburgh Steelers (@steelers) June 6, 2025 Rodgers á eftir að fara á sínar fyrstu liðsæfingar en er væntanlegur í æfingabúðir í næstu viku. Hann hefur þó æft í vor með helstu stjörnu liðsins, DK Metcalf, eftir að Steelers sóttu hann frá Seattle Seahawks. Hjá Steelers hittir hann þjálfarann Mike Tomlin, sem stýrði Steelers til taps í Ofurskálinni árið 2011 gegn Green Bay Packers, í einu Ofurskálinni sem Rodgers hefur unnið á sínum ferli.
NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira