„Strákar verða að sýna tilfinningar“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. júní 2025 22:46 Sölvi Steinn Ingason, fimmtán ára. vísir/bjarni Táningur sem hleypur hálfmaraþon til styrktar Píeta samtakanna hvetur aðra stráka á sínum og aldri og raunar alla til að tala um tilfiningar sínar og leita sér hjálpar í auknum mæli. Alltof margir séu hræddir við að sýna tilfinningar. Hinn 15 ára Sölvi Steinn Ingason ætlar að fara heldur óhefðbundna leið að undirbúning sínum fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í sumar. Hann hefur heitið því að æfa sig ekki fyrir stóra daginn í ágúst heldur taka hlaupið á hausnum. Fréttastofa hitti á Sölva á skólahreystisbraut skammt frá hlaupasvæði en Sölvi sagðist ekki ætla að eyða miklum tíma þar í sumar. Spjallið við Sölva má sjá í spilaranum hér að neðan. Lætur ekki astma stoppa sig Sölvi hefur áður mest hlaupið tólf kílómetra og hefur ekki æft neina íþrótt í um ár. Þrátt fyirr það kveðst hann ekki hafa áhyggjur af maraþoninu. „Ég er með astma, ég tek það fram. En það er ekkert að stoppa mig. Bara kýla á þetta.“ Innblásturinn fékk hann frá Einari Hansberg sem æfði í heila viku á síðasta ári og 50 tíma samfellt tveimur árum fyrir það til styrktar Píeta. Sölvi hleypur einnig til stuðnings Píeta eftir að hafa gengið í gegnum erfiðar raunir. „Fyrir ári síðan, akkúrat myndi ég segja, um þetta leyti. Þá var ég alveg á botninum í mínu lífi. Síðan þróaðist það út í það að ég leitaði mér hjálpar. Svo ári síðar var ég bara; Vó tíminn er svo fljótur að líða. Tíminn er fljótur að líða þegar maður vinnur í sjálfum sér.“ Alltaf von handan við hornið Hann hvetur aðra unga stráka til að huga meira að andlegri heilsu. „Mér finnst bara að strákar verða að sýna tilfinningar. Maður sér svo oft einhvern labba og bara það er ekkert að mér. Skilurðu? En það er alltaf þannig. “ Myndirðu vilja hvetja stráka til að leita sér hjálpar í auknum mæli? „Bara algjörlega. Ekki hika við það! Það er betra að leita sér hjálpar. Það er alltaf von. Bara eins og stendur hérna. Það er alltaf von og þú kemst í gegnum þetta.“ Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Geðheilbrigði Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Sjá meira
Hinn 15 ára Sölvi Steinn Ingason ætlar að fara heldur óhefðbundna leið að undirbúning sínum fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í sumar. Hann hefur heitið því að æfa sig ekki fyrir stóra daginn í ágúst heldur taka hlaupið á hausnum. Fréttastofa hitti á Sölva á skólahreystisbraut skammt frá hlaupasvæði en Sölvi sagðist ekki ætla að eyða miklum tíma þar í sumar. Spjallið við Sölva má sjá í spilaranum hér að neðan. Lætur ekki astma stoppa sig Sölvi hefur áður mest hlaupið tólf kílómetra og hefur ekki æft neina íþrótt í um ár. Þrátt fyirr það kveðst hann ekki hafa áhyggjur af maraþoninu. „Ég er með astma, ég tek það fram. En það er ekkert að stoppa mig. Bara kýla á þetta.“ Innblásturinn fékk hann frá Einari Hansberg sem æfði í heila viku á síðasta ári og 50 tíma samfellt tveimur árum fyrir það til styrktar Píeta. Sölvi hleypur einnig til stuðnings Píeta eftir að hafa gengið í gegnum erfiðar raunir. „Fyrir ári síðan, akkúrat myndi ég segja, um þetta leyti. Þá var ég alveg á botninum í mínu lífi. Síðan þróaðist það út í það að ég leitaði mér hjálpar. Svo ári síðar var ég bara; Vó tíminn er svo fljótur að líða. Tíminn er fljótur að líða þegar maður vinnur í sjálfum sér.“ Alltaf von handan við hornið Hann hvetur aðra unga stráka til að huga meira að andlegri heilsu. „Mér finnst bara að strákar verða að sýna tilfinningar. Maður sér svo oft einhvern labba og bara það er ekkert að mér. Skilurðu? En það er alltaf þannig. “ Myndirðu vilja hvetja stráka til að leita sér hjálpar í auknum mæli? „Bara algjörlega. Ekki hika við það! Það er betra að leita sér hjálpar. Það er alltaf von. Bara eins og stendur hérna. Það er alltaf von og þú kemst í gegnum þetta.“
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Geðheilbrigði Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Sjá meira