Tollar á ál og stál hækka Samúel Karl Ólason skrifar 4. júní 2025 06:48 Donald Trump í bandarískri stálvinnslu í síðustu viku. AP/David Dermer Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tvöfaldað almenna tolla á innflutning stáls og áls til Bandaríkjanna. Hann segir fyrri tolla ekki hafa gert nóg til að vernda bandarískan iðnað og hefur því hækkað tollana í fimmtíu prósent, úr 25 prósentum. Trump tilkynnti hækkunina í heimsókn til stálvinnslu í Bandaríkjunum í síðustu viku en þeir tóku gildi í nótt. Í forsetatilskipun frá Trump segir hann að tollarnir muni vinna gegn ríkjum sem selja ódýrt stál og ál til Bandaríkjanna og grafi þannig undan iðnaði í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Kanada, Kína og Evrópusambandið eru meðal þeirra sem selja Bandaríkjamönnum hvað mest stál og ál en New York Times segir tollana ekki hafa fallið í kramið þar. Þá segir miðillinn að tollarnir hafi kveikt viðvörunarbjöllur hjá forsvarsmönnum bílaframleiðenda, flugvéla og annarra fyrirtækja sem kaupa ál og stál í miklu magni. Tollarnir eru sagðir muna auka framleiðslukostnað þessara fyrirtækja og þannig koma niður á bandarískum kaupendum. Hagfræðingar vara við því að tollar á þessa málma gætu hægt á bandarískri framleiðslu. Frá því hann tók við embætti forseta í janúar hefur Trump beitt umfangsmiklum tollum gegn ríkjum um allan heim, á alls kyns vörur og þjónustu, og einnig fellt nýopinberaða tolla sína niður ítrekað eða frestað gildisfestingu þeirra. Þessum aðgerðum hefur fylgt mikil óreiða og fjöldi lögsókna. Alþjóðaviðskiptadómstóll Bandaríkjanna hefur meðal annars komist að þeirri niðurstöðu að Trump hafi farið út fyrir valdheimildir sínar þegar hann beitt flestöll ríki heims tollum fyrr á árinu. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Trump tilkynnti hækkunina í heimsókn til stálvinnslu í Bandaríkjunum í síðustu viku en þeir tóku gildi í nótt. Í forsetatilskipun frá Trump segir hann að tollarnir muni vinna gegn ríkjum sem selja ódýrt stál og ál til Bandaríkjanna og grafi þannig undan iðnaði í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Kanada, Kína og Evrópusambandið eru meðal þeirra sem selja Bandaríkjamönnum hvað mest stál og ál en New York Times segir tollana ekki hafa fallið í kramið þar. Þá segir miðillinn að tollarnir hafi kveikt viðvörunarbjöllur hjá forsvarsmönnum bílaframleiðenda, flugvéla og annarra fyrirtækja sem kaupa ál og stál í miklu magni. Tollarnir eru sagðir muna auka framleiðslukostnað þessara fyrirtækja og þannig koma niður á bandarískum kaupendum. Hagfræðingar vara við því að tollar á þessa málma gætu hægt á bandarískri framleiðslu. Frá því hann tók við embætti forseta í janúar hefur Trump beitt umfangsmiklum tollum gegn ríkjum um allan heim, á alls kyns vörur og þjónustu, og einnig fellt nýopinberaða tolla sína niður ítrekað eða frestað gildisfestingu þeirra. Þessum aðgerðum hefur fylgt mikil óreiða og fjöldi lögsókna. Alþjóðaviðskiptadómstóll Bandaríkjanna hefur meðal annars komist að þeirri niðurstöðu að Trump hafi farið út fyrir valdheimildir sínar þegar hann beitt flestöll ríki heims tollum fyrr á árinu.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent