Hörmulegur atburður í flugstöð Leifs Eiríkssonar Jón Pétursson skrifar 2. júní 2025 15:01 Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétursson Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Róbert Ragnarsson Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Sjá meira
Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun