Fjölmörg skemmtiatriði stigu á svið og skemmtu þeim þúsundum gesta sem lögðu leið sína á hátíðarsvæðið.
Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari smellti myndum af gestum og gangandi.



Bjarki Sigurðsson ræddi við nokkra unga gesti, sem voru á bólakafi í að skoða fiska.



