Nýr verslunarkjarni opnaður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 13:06 Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson (t.v.), og Albert Þór Magnússon kaupmaður sem eru alsælir með nýja verslunarkjarnann á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Austurgarður er nafn nýs verslunarkjarna á Selfossi, sem hefur verið opnaður austast í bæjarfélaginu. Þar eru verslunareigendur meðal annars að horfa til staðsetningar nýrrar Ölfusárbrúar, sem verður ekki langt frá nýja kjarnanum. Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend Árborg Verslun Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira
Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend
Árborg Verslun Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira