Nýr verslunarkjarni opnaður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 13:06 Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson (t.v.), og Albert Þór Magnússon kaupmaður sem eru alsælir með nýja verslunarkjarnann á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Austurgarður er nafn nýs verslunarkjarna á Selfossi, sem hefur verið opnaður austast í bæjarfélaginu. Þar eru verslunareigendur meðal annars að horfa til staðsetningar nýrrar Ölfusárbrúar, sem verður ekki langt frá nýja kjarnanum. Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend Árborg Verslun Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Anna Árnadóttir, sem tengist nýja verslunarkjarnanum, tilkynnti nafnið en um fimm hundruð tillögur bárust. Vegleg verðlaun voru fyrir besta nafnið en sjö einstaklingar stungu upp á nafninu sem var valið, Austurgarður. Í Austurgarði eru fjórar verslanir. Gina Tricot, Emil & Lína, Penninn Eymundsson og H-verslun. Albert Þór Magnússon, kaupmaður og Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans Eymundsson eru ánægðir með nýja verslunarkjarnann. Albert, nýja Ölfusárbrúin, spilar hún eitthvað inn í þetta? „Auðvitað er þessi verslunarkjarni ótrúlega vel staðsettur gagnvart þessari merkilegu brú, sem hefur verið svo lengi í bígerð. Við erum auðvitað að horfa til þess að við erum með verslun hérna fyrir, sem heitir Lindex og er við hliðina á Bónus. Hérna er svo ÁTVR og líka Almar bakari,” segir Albert. Á svæðinu má einnig finna Byko, Húsasmiðjuna og Íslandspóst svo eitthvað sé nefnt. Anna Árnadóttir tilkynnti um nafnið á nýja verslunarkjarnanum en það er Austurgarður og er hann við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingimar, er þetta ekki bara allt meiriháttar? „Jú, jú, okkur líst bara mjög vel á þetta. Það er bara heiður fyrir okkur að vera á þessum stað,“ segir Ingimar. Penninn Eymundsson var í nýja miðbænum á Selfossi en vildi flytja sig í nýtt og stærra húsnæði. „Við vorum alltaf að leita að svona húsnæði og það er alveg ótrúlega vel byggt þetta hús, beinar línur eins og þeir segja smiðirnir og Hannes Þór Ottesen, sem byggði þetta hefur staðið sig alveg frábærlega í þessari framkvæmd með okkur,“ bætir Ingimar við. Albert og Ingimar með Hannesi Þór Ottesen, sem sá um smíði hússins og Linda Björk Bjarnar, konu hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Röð myndaðist í gær við verslanirnar í nýja verslunarkjarnanum en opnað var klukkan 12:00.Aðsend
Árborg Verslun Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira