Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 17:19 Heitinga er kominn heim. EPA-EFE/ROY LAZET John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira