Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Jakob Bjarnar skrifar 27. maí 2025 11:05 Kristján Blöndal segir Warhammer snúast um að hafa gaman saman en það eigi ekki við um Sósíalistaflokkinn. Því fellur líking Guðmundar Hrafns, að hans mati, flöt. vísir/vilhelm/aðsend „Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum.“ Þannig hefst viðhorfsgrein eftir Kristján Blöndal sem titlar sig Warhammer Boss en hann vill ekki að nördum landsins sé líkt við Sósíalistaflokkinn. Kristján er heldur ósáttur við þá líkingu sem Guðmundur Hrafn, formaður leigjendasamtakanna, grípur til þegar hann segir nýafstaðinn og sögulegan aðalfund Sósíalistaflokksins eins og Warhammer-útsölu í afþreyingarversluninni Nexus. Viðtalið hefur vakið mikla athygli og kallað fram viðbrögð. Þannig hefur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar séð ástæðu til að svara og nú er það Warhammer-samfélagið sem vill gera athugasemd við líkingarmál Guðmundar Hrafns. Kristján segist oft spurður hvað þurfi til að verða góður Warhammerspilari og ráðleggingar hans eru þær að fólk hafi gott hugarfar, sýni hæfni í mannlegum samskiptum og svo hjálpi óneitanlega að vera heppinn. „Warhammer snýst um að hittast, spila & spjalla, og hafa gaman saman. Það sýnir sig greinilega að það hefur vantað í Sósíalistaflokkinn og félagsmenn þess,“ segir Kristján. Honum finnst illa vegið að Warhammer-spilurum að líkja þessu tvennu saman. „Enn og aftur er vinstri vængur íslenskra stjórnmála að springa eins og fyrrum Júgóslavía og bitrir kverúlantar leitast við að komast á forsíðu blaðanna og keppast um leiðindi við landsmenn.“ Kristján óskar sósíalistum alls góðs en vildi gjarnan óska þess að það fólk sleppi því að blanda tölvunördum saman við misskemmtilegar deilur í flokki sínum. Sósíalistaflokkurinn Leikjavísir Borðspil Tengdar fréttir Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Kristján er heldur ósáttur við þá líkingu sem Guðmundur Hrafn, formaður leigjendasamtakanna, grípur til þegar hann segir nýafstaðinn og sögulegan aðalfund Sósíalistaflokksins eins og Warhammer-útsölu í afþreyingarversluninni Nexus. Viðtalið hefur vakið mikla athygli og kallað fram viðbrögð. Þannig hefur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar séð ástæðu til að svara og nú er það Warhammer-samfélagið sem vill gera athugasemd við líkingarmál Guðmundar Hrafns. Kristján segist oft spurður hvað þurfi til að verða góður Warhammerspilari og ráðleggingar hans eru þær að fólk hafi gott hugarfar, sýni hæfni í mannlegum samskiptum og svo hjálpi óneitanlega að vera heppinn. „Warhammer snýst um að hittast, spila & spjalla, og hafa gaman saman. Það sýnir sig greinilega að það hefur vantað í Sósíalistaflokkinn og félagsmenn þess,“ segir Kristján. Honum finnst illa vegið að Warhammer-spilurum að líkja þessu tvennu saman. „Enn og aftur er vinstri vængur íslenskra stjórnmála að springa eins og fyrrum Júgóslavía og bitrir kverúlantar leitast við að komast á forsíðu blaðanna og keppast um leiðindi við landsmenn.“ Kristján óskar sósíalistum alls góðs en vildi gjarnan óska þess að það fólk sleppi því að blanda tölvunördum saman við misskemmtilegar deilur í flokki sínum.
Sósíalistaflokkurinn Leikjavísir Borðspil Tengdar fréttir Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“