Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2025 12:02 Stígur Diljan Þórðarson er farinn að láta til sín taka í Bestu deildinni og fékk hrós frá Arnari Grétarssyni. Stöð 2 Sport Hinn 19 ára gamli Stígur Diljan Þórðarson náði að heilla sérfræðinga Stúkunnar með frammistöðu sinni í 2-1 sigri Víkinga á ÍA í Bestu deildinni um helgina. Eftir að Víkingar misstu frá sér tvo frábæra kantmenn, þegar Ari Sigurpálsson og Danijel Dejan Djuric héldu utan í atvinnumennsku í vetur, hafa vonir verið bundnar við Stíg sem í vetur sneri heim frá Ítalíu eftir tvö og hálft ár erlendis. Stígur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga á laugardaginn og átti mjög góðan leik eins og sjá má í þessu broti úr Stúkunni á Stöð 2 Sport. Klippa: Stúkumenn hrifust af Stíg „Við höfum aðeins verið að gagnrýna hann. Þetta er náttúrulega ungur strákur. En þetta var besta frammistaða sem ég hef séð til hans hingað til. Mér fannst hann mjög góður í þessum leik,“ sagði Arnar Grétarsson og bætti við að Stígur, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson hefðu verið bestu menn Víkings gegn ÍA. Arnar hélt áfram að ræða um Stíg: „Það sem ég er mest hrifinn af… Oft er það þannig með unga gutta sem koma heim að þeir eru „soft“ – ætla bara að gera það fína. En eins og þessi klippa sýnir þá er hann áræðinn og grimmur. Hann skorar mark í leiknum,“ sagði Arnar og hélt áfram að benda á þá góðu hluti sem sjá mátti hjá Stíg í leiknum. „Mér finnst þarna komið þetta Víkings-element sem hefur verið í kantmönnum hjá þeim. Þar sem þeir eru agressívir og vinnusamir en ekki bara að skora mörk og leggja upp. Þeir eru partur af því þegar liðið bregst við að hafa tapað boltanum og núna finnst mér ég farinn að sjá það [hjá Stíg].“ Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Eftir að Víkingar misstu frá sér tvo frábæra kantmenn, þegar Ari Sigurpálsson og Danijel Dejan Djuric héldu utan í atvinnumennsku í vetur, hafa vonir verið bundnar við Stíg sem í vetur sneri heim frá Ítalíu eftir tvö og hálft ár erlendis. Stígur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga á laugardaginn og átti mjög góðan leik eins og sjá má í þessu broti úr Stúkunni á Stöð 2 Sport. Klippa: Stúkumenn hrifust af Stíg „Við höfum aðeins verið að gagnrýna hann. Þetta er náttúrulega ungur strákur. En þetta var besta frammistaða sem ég hef séð til hans hingað til. Mér fannst hann mjög góður í þessum leik,“ sagði Arnar Grétarsson og bætti við að Stígur, Helgi Guðjónsson og Valdimar Þór Ingimundarson hefðu verið bestu menn Víkings gegn ÍA. Arnar hélt áfram að ræða um Stíg: „Það sem ég er mest hrifinn af… Oft er það þannig með unga gutta sem koma heim að þeir eru „soft“ – ætla bara að gera það fína. En eins og þessi klippa sýnir þá er hann áræðinn og grimmur. Hann skorar mark í leiknum,“ sagði Arnar og hélt áfram að benda á þá góðu hluti sem sjá mátti hjá Stíg í leiknum. „Mér finnst þarna komið þetta Víkings-element sem hefur verið í kantmönnum hjá þeim. Þar sem þeir eru agressívir og vinnusamir en ekki bara að skora mörk og leggja upp. Þeir eru partur af því þegar liðið bregst við að hafa tapað boltanum og núna finnst mér ég farinn að sjá það [hjá Stíg].“
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira