Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2025 16:36 TF-SIF var við það að fara á loft þegar samband náðist við flugmanninn. Vísir/Friðrik Óvissustigi var lýst yfir af stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á þriðja tímanum þegar ekki náðist samband við flugmann eins hreyfils ferjuflugvélar sem verið var að fljúga frá Narsarsuaq á Grænlandi til Keflavíkur. Engan sakaði. Þegar flugmaðurinn, sem var einn um borð, hafði ekki tilkynnt um ferðir sínir eins og búið var að gera ráð fyrir, höfðu starfsmenn Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík samband við Landhelgisgæsluna. Flugvélin sást ekki á ratsjám og svaraði flugmaðurinn ekki kalli. Í yfirlýsingu frá LHG segir að dönsku herstjórninni á Grænlandi hafi verið tilkynnt um málið og eftirlitsflugvél frá danska flughernum hafi verið send af stað. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var einnig kölluð út. Þegar áhöfnin var við það að fara í loftið náðist loks samband við flugmanninn og sáust merki frá henni í kerfum stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Einnig segir í yfirlýsingunni að umfang málsins hafi verið töluvert og það hafi reynt á samvinnu stjórnstöðvar LHG í Skógarhlíð, dönsku herstjórnarinnar, Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík og stjórnstöðvar NATO á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Grænland Danmörk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Þegar flugmaðurinn, sem var einn um borð, hafði ekki tilkynnt um ferðir sínir eins og búið var að gera ráð fyrir, höfðu starfsmenn Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík samband við Landhelgisgæsluna. Flugvélin sást ekki á ratsjám og svaraði flugmaðurinn ekki kalli. Í yfirlýsingu frá LHG segir að dönsku herstjórninni á Grænlandi hafi verið tilkynnt um málið og eftirlitsflugvél frá danska flughernum hafi verið send af stað. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var einnig kölluð út. Þegar áhöfnin var við það að fara í loftið náðist loks samband við flugmanninn og sáust merki frá henni í kerfum stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli. Einnig segir í yfirlýsingunni að umfang málsins hafi verið töluvert og það hafi reynt á samvinnu stjórnstöðvar LHG í Skógarhlíð, dönsku herstjórnarinnar, Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík og stjórnstöðvar NATO á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Landhelgisgæslan Fréttir af flugi Grænland Danmörk Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira