Kveður Glerártorg eftir sautján ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 20:39 Imperial hefur verið starfrækt á Glerártorgi í sautján ár. Vísir/Vilhelm Tískuvöruverslunin Imperial kveður Glerártorg eftir að hafa verið starfrækt þar síðan 2008. Eigandinn segir breytta stefnu eigenda Glerártorgs ástæðu flutninganna. Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór. Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór.
Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent