Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Lovísa Arnardóttir skrifar 21. maí 2025 06:32 Úlfar Lúðvíksson var lögreglustjóri á Suðurnesjum frá 2020 þar til í síðustu viku. Skipað er í embættið á fimm ára fresti. Vísir/Einar Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, sendi Úlfari Lúðvíkssyni , þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, bréf í kjölfar viðtals sem hann fór í janúar í fyrra um farþegaeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vísað til bréfsins sem miðillinn hefur undir höndum. Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort. Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort.
Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51
Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28
Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01