Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Lovísa Arnardóttir skrifar 16. maí 2025 08:37 Sævar segir fimmtíu prósent líkur á banaslysi þegar ekið er á óvarinn vegfarenda á 60 kílómetra hraða og 100 prósent líkur á banaslysi. Bylgjan Sævar Lárusson, öryggistjóri Vegagerðarinnar, segir fótinn þyngjast þegar sólin hækkar á lofti, rannsóknir sýni það. Ökumenn eigi þó að fara gætilega. Sævar ræddi öryggismál í Bítinu á Bylgjunni en Vegagerðin er víða í framkvæmdum og verður áfram í sumar. „Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á. Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira
„Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á.
Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira