Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. maí 2025 18:40 Leikskólabörn að leik. Vísir/Vilhelm Borgarráð samþykkti í dag að ráðast í átak til að fjölga leikskólaplássum í borginni um 162 með því að byggja fjórtán nýjar kennslustofur við sex leikskóla víða um borgina ásamt tengibyggingum og lóðaframkvæmdum. Í tilkynningu frá borginni segir að unnið hafi verið að því undanfarin ár að fjölga leikskólaplássum í Reykjavík á sama tíma og endurnýjun og viðhald á leikskólahúsnæði borgarinnar hafi staðið yfir. Verkefnið „Brúum bilið“ haldi áfram. „Verkefnið mun skapa 162 ný leikskólapláss og bæta aðstöðu starfsfólks á nokkrum leikskólum.“ „Leikskólarnir sem um ræðir eru Grandaborg, Hólaborg, Árborg, Jörfi, Maríuborg og Vesturborg. Með framkvæmdunum verða eldri og minni kennslustofur teknar úr notkun, en heildarfjölgun leikskólaplássa verður engu að síður veruleg.“ „Það er mikið keppikefli að fjölga leikskólaplássum til að bregðast við þörfum fjölskyldna og skapa betri starfsaðstæður fyrir starfsfólk leikskólanna,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er áætlaður 2,1 milljarður króna, en þar af eiga 150 milljónir að fara í lóðaframkvæmdir. Leikskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Sjá meira
Í tilkynningu frá borginni segir að unnið hafi verið að því undanfarin ár að fjölga leikskólaplássum í Reykjavík á sama tíma og endurnýjun og viðhald á leikskólahúsnæði borgarinnar hafi staðið yfir. Verkefnið „Brúum bilið“ haldi áfram. „Verkefnið mun skapa 162 ný leikskólapláss og bæta aðstöðu starfsfólks á nokkrum leikskólum.“ „Leikskólarnir sem um ræðir eru Grandaborg, Hólaborg, Árborg, Jörfi, Maríuborg og Vesturborg. Með framkvæmdunum verða eldri og minni kennslustofur teknar úr notkun, en heildarfjölgun leikskólaplássa verður engu að síður veruleg.“ „Það er mikið keppikefli að fjölga leikskólaplássum til að bregðast við þörfum fjölskyldna og skapa betri starfsaðstæður fyrir starfsfólk leikskólanna,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Heildarkostnaður við framkvæmdirnar er áætlaður 2,1 milljarður króna, en þar af eiga 150 milljónir að fara í lóðaframkvæmdir.
Leikskólar Skóla- og menntamál Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Sjá meira