Agla María snýr aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2025 13:08 Agla María Albertsdóttir hefur leikið 58 landsleiki og skorað fjögur mörk. vísir/vilhelm Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, snýr aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í desember 2023. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og landsliðsins, er í hópnum en hún missti af síðustu tveimur landsleikjum vegna meiðsla. Íslenski hópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 17 leikir Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 38 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 72 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 49 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 17 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 52 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 18 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 51 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 116 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 24 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen - Þór/KA - 51 leikur, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 16 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 48 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 47 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 58 leikir, 4 mörk Ísland mætir Noregi í Þrándheimi 30. maí og Frakklandi á Laugardalsvelli 3. júní. Íslendingar eru með þrjú stig í 3. sæti riðilsins. Íslenska liðið hefur gert þrjú jafntefli og tapað einum leik. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Agla María Albertsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, snýr aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í desember 2023. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og landsliðsins, er í hópnum en hún missti af síðustu tveimur landsleikjum vegna meiðsla. Íslenski hópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 17 leikir Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 38 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 72 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 49 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 17 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 52 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 18 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 51 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 116 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 24 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen - Þór/KA - 51 leikur, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 16 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 48 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 47 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 58 leikir, 4 mörk Ísland mætir Noregi í Þrándheimi 30. maí og Frakklandi á Laugardalsvelli 3. júní. Íslendingar eru með þrjú stig í 3. sæti riðilsins. Íslenska liðið hefur gert þrjú jafntefli og tapað einum leik.
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 17 leikir Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 38 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 72 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 49 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 17 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 52 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 18 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 51 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 116 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 24 leikir, 2 mörk Sandra María Jessen - Þór/KA - 51 leikur, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 16 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 48 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 47 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 8 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 58 leikir, 4 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira