Hera Björk mun kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2025 12:42 Hera Björk á túrkís dreglinum í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Getty Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss á laugardaginn. Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa. Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Hera Björk er öllum hnútum kunn þegar kemur að Eurovision enda hefur hún tvívegis keppt fyrir Íslands hönd. Fyrst með laginu Je ne sais quoi í Osló í Noregi árið 2010 og svo laginu Scared of Heights í Malmö Svíþjóð á síðasta ári. Þá hefur hún einnig verið bakrödd og raddþjálfari í þremur öðrum framlögum Íslands í gegnum tíðina. Í tilkynningu frá RÚV segir að Hera hlakki til að kynna niðurstöður íslensku dómnefndarinnar fyrir áhorfendum og gestum í Basel. „Það er mér sannur heiður að fá að gegna þessu hlutverki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klassísku frægu frönsku frösunum sem tilheyra keppninni og gefa Evrópu hin íslensku “Dúse púaaa” dómnefndarinnar í ár,“ segir Hera Björk. Íslenska framlagið í ár, lagið RÓA með VÆB komast áfram í undanúrslitunum sem fram fóru í gær, eins og alþjóð veit og mun því keppa á úrslitakvöldinu á laugdaginn ásamt fulltrúum 25 annarra landa.
Eurovision Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24 „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Þessi lönd komust áfram í úrslit VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. 13. maí 2025 21:24
„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. 13. maí 2025 14:09
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning