Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar 14. maí 2025 12:32 Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í. Við hér á íslandi höfum stært okkur af því svo árum skiptir að við séum opið og gott samfélag að búa í og það er það svo sannarlega að miða við mörg önnur lönd en er það samt nóg er samfélag okkar íslendinga í alvöru einsog við viljum og segjum að það sé. Við opnum dyrnar fyrir þeim sem koma frá verri stöðum í heiminum og viljum veita skjól og hamingju fyrir aðra og við lýtum vel út fyrir umheiminum og eg er stoltur af því að tilheyra þannig samfélagi. Til þess að við getum kallað okkur gott samfélag þá hljótum við að þurfa að hlúa vel hvort að öðru, okkar innviðum sem eru jú við sjálf, viljum við búa í samfélagi þar sem allt lýtur vel út á yfirborðinu en svo undir niðri er brotið á grundvallar mannréttindum. Túlka mál hér á íslandi eru kominn í vítahring vegna stjórnvalda fyrir löngu síðan, við búum í samfélagi þar sem stjórnvöld lýta á rétt einstaklinga til tjáninga sem algjör forréttindi en ekki sjálfsögð mannréttindi, stjórnvöld skammta fjármagn til samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og leggja það í þeirra hlut að útdeila því jafnt á milli allra notanda túlkaþjónustu til félagslegs athæfis, Þetta hefur sett samskiptamiðstöð í þá stöðu að þurfa neita margri þjónustu því anars dugar fjármagnið ekki fyrir þjónustu annara og ég veit að þeir gera sitt besta með það. Stutt er síðan að sú staða kom upp að þetta fjármagn kláraðist fyrir þann ársfjórðung sem varð þess valdandi að ekki var hægt að veita þá þjónustu sem skyldi út ársfjórðunginn. Við erum að tala um grundvallar mannréttindi sem eru ekki til staðar, þetta fyrirkomulag hefur leitt það af sér að mjög margir sem þurfa á þessari þjónustu að halda dettur ekki einu sinni í hug að biðja um hana því að þeir vita alveg svarið og það verður NEI en á sama tíma þá getur samskiptamiðstöð sagt að þeir anni flestum eftirspurnum eftir þjónustunni en þetta er enganvegin rétt mynd af málinu því notendur eru margir löngu hættir eða búnir að gefast upp að láta brjóta svona á mannréttindum sínum. Túlka notandur hér á landi ganga um með verðmiða á bakinu sem er afskaplega niðurbrjótandi því það er nánast alltaf það fyrsta sem þú þarft að hugsa þegar að þér langar að gera eitthvað og þarft á þjónustunni að halda er að spyrja þig að því hvort það sé þess virði eða hvort það sé þess virði í augum yfirvaldsins en gleymið því ekki að við erum að tala um tjáningu en ekki forrrétindi. Hér á landi eru tvær túlkaþjónustur en einungis önnur þeirra hefur aðgang að þessu fjármagni sem er útdeilt til notanda, hvað varð um rétt notandans í þessu máli? Til samanburðar en hvað findist ykkur um ef að þið mættuð bara fara til einhvers eins ákveðins tannlæknis og hann mætti bara gera við ákveðnar tennur í ykkur á bara á meðan peningar væru til til þess, ég efast um að ykkur þætti þetta í lagi eða boðlegt. Við veljum yfirvaldið og við berum ábyrgð á okkur sjálfum, það geta allir lent í því að eignast heyrnarlaus börn og viljum við þá standa frammi fyrir svona fyrirkomulagi? Valið er okkar um hvernig samfélag við viljum. Það er mér mikil ánægja að tilkynna það að sjúkratryggingar snéru við ákvörðun sinni í mínu persónulega máli sem varðaði túlkaþjónustu erlendis í læknisferð sem ég þarf að fara í. Það að vera mannvera þýðir að þú munt gera mistök, það er bara óhjákvæmilegt en það að gangast við þeim og breyta eru persónu einkenni og kýs ég að lýta þannig á yfirlækni sjúkratrygginga að hann gerði mistök sem hann gekkst við og breytti þrátt fyrir mikla laga flækjur sem eru í kringum þessi mál. Ég skora á ríkisstjórnina að gera það sama, skoðið þessi mál og gangist við þeim og breytið. Þetta er í ykkar höndum sem fulltrúar okkar samfélags að breyta rétt og þið vitið það jafn vel og allir aðrir að það að neita fólki um tjáningu eða skammta fjármagni til þess er ekki mannsæmandi og á ekki heima í þjóðfélagi eins og okkar þar sem allt er “gott”. Ég vil minna fólk á söfnunina hjá mér á Karolina fund en núna get ég veit þeim peningum í annan kostnað tengt svona ferð heldur en grundvallar mannréttindi. Ég vil þakka blindrafélaginu fyrir mikla aðstoð sem gerði mér það kleift að þessari ákvörðun sjúkratrygginga var snúið við. Höfundur er daufblindur notandi túlkaþjónustu. Hann situr einnig í stjórn Fjólu, félags fólks með samþætta sjón og heyrnarskeðingar.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar