Þessi lönd komust áfram í úrslit Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. maí 2025 21:24 Bræðurnir Hálfdán og Matthías eru fulltrúar Íslands í Eurovision í ár. AP VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór fram í Basel í Sviss. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdan Helgi Matthíassynir með lagið Róa. Þeir stigu fyrstir á stig og hófu því keppnina á orðunum „let's go.“ Útlitið var heldur svartsýnt fyrir keppnina sem gáfu í skyn að Ísland myndi ekki komast áfram í úrslitin sem eru á laugardaginn. VÆB-bræðurnir stóðu sig hins vegar með prýði og sungu sig inn í úrslitin. Bjarki Sigurðsson fréttamaður svoleiðis trylltist þegar úrslitin voru tilkynnt. Viðbrögðin hans má lesa í fréttinni hér fyrir neðan. Hér má sjá atriðin tíu sem komust áfram í úrslitin: Ísland - VÆB-bræður með lagið Róa Pólland - Justyna Steczkowska með lagið Gaja Eistland - Tommy Cash með lagið Espresso macchiato Svíþjóð - KAJ með lagið Bara badu bastu Portúgal - Napa með lagið Deslocado Noregur - Kyle Alessandro með lagið Lighter San Marínó - Gabry Ponte með lagið Tutta l'Italia Albanía - Shkodra Elektronike með lagið Zjerm Holland - Claude með lagið C'est La Vie Úkraína- Ziferblat með lagið Bird of Pray Þessi lönd komust ekki áfram í úrslit: Króatía - Marko Bošnjak með lagið Poison Cake Kýpur - Theo Evan með lagið Shh Belgía - Red Sebastian með lagið Strobe Lights Aserbaísjan - Mamagama með lagið Run With U Slóvenía - Klemen með lagið How Much Time Do We Have Left
Eurovision Sviss Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01