Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 07:32 Mari Järsk bar sig vel eftir hlaupið. vísir/viktor freyr Mari Järsk endaði í 2. sæti í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíðinni um helgina. Á endanum sagði líkaminn stopp. Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti